Fasteignaleitin
Skráð 26. feb. 2025
Deila eign
Deila

Gullsmári 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
100.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
786.640 kr./m2
Fasteignamat
64.600.000 kr.
Brunabótamat
46.090.000 kr.
Byggt 1997
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
60 ára og eldri
Fasteignanúmer
2223801
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
8
Númer íbúðar
3
Svalir
Yfirbyggðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna: Falleg 2-3ja herbergja íbúð á 8.hæð ásamt stæði í bílageymslu í húsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin er skráð 75,6 m² og bílageymsla 24,7 m² samtals 100,3 m². Tvær lyftur eru í húsinu. Einstakt útsýni til suðvesturs er úr eigninni og eru svalirnar með svalalokun.

Félagsmiðstöð eldriborgara er á jarðhæð og er innangengt þangað. Hægt er að kaup mat og kaffi í matsal eða fá sent upp í íbúð. Handan götunnar er verslunarmiðstöðin Smáralind, Heilsugæsla og banki í göngufæri.

Nánari lýsing:

Komið inn forstofu með góðum fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott, sturta, innrétting, handklæðaofn, flísalagðir veggir og dúkur á gólfi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi, tveimur fataskápum og frábæru útsýni.
Gert er ráð fyrir öðru svefnherbergi samkvæmt teikningum í innri enda stofunnar.
Stofan er sérlega rúmgóð, parketlögð og með gluggum á tvo vegu.
Yfirbyggðar svalir eru út frá stofunni og er einstakt útsýni þaðan yfir Arnarnesvoginn og til Álftaness.
Eldhús er rúmgott og mikið skápapláss, eldavél, uppþvottavél og rúmgóður borðkrókur við glugga 
Inn af eldhúsinu  er búr / geymsla.
Sér geymsla er á jarðhæð.

Á jarðhæðinni er matsalur og hægt er að kaup mat og kaffi í matsal eða fá sent upp í íbúð. Félagslíf t.d. spilakvöld og alls kyns námskeið en einnig er fótaaðgerða, hárgreiðslu og handavinnustofa sem er mikið notuð af íbúum. 
Á lóðinni er púttvöllur, stutt í göngustíga og útivistarsvæðið í Kópavogsdalnum. 


Glæsilegur salur er á efstu hæð hússins sem er í sameign og geta íbúar hússins leigt hann fyrir veislur eða aðrar uppákomur.

Þetta er einstaklega björt og falleg íbúð með útsýni eins og best gerist og staðsetning frábær með alla þjónustu í göngufæri.
 
Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is


 

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 43 ára starfsafmæli á árinu 2025. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

 

 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1997
24.7 m2
Fasteignanúmer
2223801
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
15
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala
http://www.gimli.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ársalir 1
Skoða eignina Ársalir 1
Ársalir 1
201 Kópavogur
109.3 m2
Fjölbýlishús
312
731 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 6
Bílastæði
Skoða eignina Núpalind 6
Núpalind 6
201 Kópavogur
96 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
Bílastæði
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
Þorrasalir 5-7
201 Kópavogur
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
77.800.000 kr.
Skoða eignina Álalind 5
Skoða eignina Álalind 5
Álalind 5
201 Kópavogur
97.2 m2
Fjölbýlishús
312
801 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin