Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2025
Deila eign
Deila

Dugguvogur 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
118.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.900.000 kr.
Fermetraverð
732.715 kr./m2
Fasteignamat
85.400.000 kr.
Brunabótamat
71.530.000 kr.
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2506788
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýlegt, byggt 2020.
Raflagnir
Nýlegt, byggt 2020.
Frárennslislagnir
Nýlegt, byggt 2020.
Gluggar / Gler
Nýlegt, byggt 2020.
Þak
Nýlegt, byggt 2020.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
3,3
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynnir:  Fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð með aukinni lofthæð og sérafnotareit með palli í vestur sem snýr inn í inngarð. Dugguvogur 8, íbúð 104, er byggð 2020 og er íbúðin skráð 118,7 fm þar af sérgeymsla 11,6 fm og með íbúðinni fylgir sérstæði, merkt E04, í bílageymslu. 



*** Bókið skoðun - hjá Júlíani J. K. Jóhannssyni löggiltum fasteignasala (sími 823 2641 & julian@remax.is) ***




Smelltu hér til að sækja söluyfirlit


Smelltu hér til að skoða eignina í 3D umhverfi 


- Aukin lofthæð sem gefur íbúðinni einstakt yfirbragð.
- Góður sérafnotareitur í vestur með viðar palli, sem snýr inn í inngarð.
- 3 góð svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
- Sérbílastæði í bílageymslu og rúmgóð 11,6 fm sérgeymsla.



Nánari lýsing:
Gengið er inn í andyri með góðum skápum.
Eldhús opið inn í stofu og borðstofu. Innréttingar í eldhúsi eru frá þýska framleiðandanum Nobilia. Eldhús með tækjum og búnaði frá Electolux, keramik helluborði, blástursofn, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Vifta með kolasíu er í innréttingum. 
Inn af alrými er svefnherbergjagangur með góðu hjónaherbergi með skápum auk tveggja barnaherbergja með skápum, filmur í gluggum.
Rúm gott baðherbergi er á svefnherbergjagangi með tengi fyrir þvottvél og aðstöðu fyrir þurrkara. Góð sturta og innrétting frá þýska framleiðandanum Nobilia.
Alrými saman stendur af eldhúsi, borðsstofu og stofu með beinu útgengi á vestur pall sem snýr inn í inngarð.


Sérbílastæði í bílakjallara fylgir eigninni merkt E04. 
Sérgeymsla í sameign skráð 11,6 fm.


Leiktæki fyrir börn í inngarði. 


Almennt um húsið:
Dugguvogur er staðsteypt hús, einangrað og klætt að utan sem tryggir að viðhald sé í lágmarki, byggt 2020. 


Vogabyggð er nýtt hverfi þar sem eldra iðnaðarhverfi hefur vikið fyrir nútímalegri byggð fjölbýlishúsa.  Hér er um að ræða skjólsæla perlu á höfuðborgarsvæðinu í nálægð við hafið og náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja rétt hjá meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal. Einnig er Laugardalurinn innan seilingar. Steinsnar frá Vogabyggðinni við Elliðaárnar er að finna eitt besta útivistarsvæði borgarinnar og nær allt frá Elliðaárósum upp að Elliðavatni. Á svæðinu er fjöldi göngu- og hjólastíga. Í skógi vöxnum dalnum er að finna gott skjól í rjóðrum og tilvalið að fara lautarferð.


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/12/202056.150.000 kr.59.900.000 kr.118.6 m2505.059 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2506788
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.830.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 108
Bílastæði
Opið hús:22. apríl kl 17:00-18:00
Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 108
104 Reykjavík
95.4 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 201
Bílastæði
Opið hús:22. apríl kl 17:00-18:00
Arkarvogur 1 - Íbúð 201
104 Reykjavík
98.2 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 204
Bílastæði
Opið hús:22. apríl kl 17:00-18:00
Arkarvogur 1 - Íbúð 204
104 Reykjavík
109.8 m2
Fjölbýlishús
413
819 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 101
Bílastæði
Opið hús:22. apríl kl 17:00-18:00
Arkarvogur 1 - Íbúð 101
104 Reykjavík
97.8 m2
Fjölbýlishús
312
848 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin