Skráð 10. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Sólvellir 0

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Dalvík-621
88 m2
3 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
11.250.000 kr.
Brunabótamat
33.600.000 kr.
Byggt 1957
Fasteignanúmer
F2156724
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fold fasteignasala kynnir í sölu:

Sólvellir Árskógsandi - Góð eign á fallegum stað.  Íbúð á neðstu hæð í þríbýlishúsi.
Endurnýjuð 87,2 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi
Eigandi leitar að stærri eign og koma skipti til greina.


Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sameiginlegt þvottahús.

Eldhúsið er mjög rúmgott og opið, vönduð hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir uppþvottavél. Góð borðaðstaða í rúmgóðu eldhúsi.
Stofa og hol er björt með gluggum á í tvær áttir.
Svefnherbergin eru tvö,  og í hjónaherberginu er fjórfaldur laus fataskápur.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. 
Þvottahús er í sameign með íbúð á annarri hæð, þar er lakkað gólf, nýjir gluggar og hurð út á lóð. Gengið er inn í þvottahús um hurð í eldhúsi. 

Gólfefni: Flísar og parket.

Önnur atriði sem skipta máli. :

Eignin hefur verið mjög mikið endurnýjuð vegna bruna og lauk framkvæmdum árið 2018. -
Búið er að endurnýja allar innréttingar, gólfefni, innihurðar, gler, útidyrahurð o.fl. -
Ný rafmagnstafla og allar raflagnir voru endurnýjaðar. -
Nýjir ofnar og nýjar vatnslagnir. -
Í stofu var sett ný einangrun á útveggi. -
Framkvæmdir er langt komnar með að einangra tvær og hálfa hlið hússins að utan og múra. -
Frárennslislagnir hafa verið endurnýjaðar -
Búið er að taka inn ljósleiðara -
Lóðin í kringum húsið er 11.196,1 m² að stærð

Allar nánari upplýsingar veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, hordur@fold.is

Fold fasteignasala
Sóltúni 20, 105 Reykjavík
www.fold.is
fold@fold.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hörður Sverrisson
Hörður Sverrisson
Hagfræðingur, Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvellir íbúð 101
Sólvellir íbúð 101
621 Dalvík
87.2 m2
Fjölbýlishús
312
Fasteignamat 13.100.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Sólvellir 0
Skoða eignina Sólvellir 0
Sólvellir 0
621 Dalvík
87.2 m2
Fjölbýlishús
313
Fasteignamat 11.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Sólvellir, Árskógssandi
Sólvellir, Árskógssandi
621 Dalvík
88 m2
Fjölbýlishús
312
Fasteignamat 11.250.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Skessugil 21 102
Skoða eignina Skessugil 21 102
Skessugil 21 102
603 Akureyri
87.8 m2
Fjölbýlishús
413
580 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache