Fasteignaleitin
Skráð 17. nóv. 2025
Deila eign
Deila

B-tröð 10

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
42 m2
Verð
14.900.000 kr.
Fermetraverð
354.762 kr./m2
Fasteignamat
8.079.000 kr.
Brunabótamat
7.710.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Sérinng.
Fasteignanúmer
2053815
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar kynnir: Afar snyrtilegt og mikið endurnýjað gott hesthús á besta stað við B-tröð í Víðidal Rvk á svæði hestamannafélagsins Fáks Rvk. 
Frábærar reiðleiðir í þesssu rótgróna hverfi. Fín og rúmgóð aðkoma er að húsinu. Mikil veðursæld.  Heitt vatn. Sjón er sögu ríkari !

Húsið skiptist m.a. þannig: Hesthús með þremur löglegum nýjum eins hesta stíum, góð hlaða og rúmgóð hnakka og reyðtygja geymsla, geymslurými/geymsluskápur, snotur kaffstofa á millilofti með birtu/glugga niður í hesthúsið.  
Húsið lítur vel út, með nýlegu sérgerði og nýlegri steyptri stétt fyrir utan húsið. Hiti í stéttinni. Hesthúsið er með heitu vatni. Rúmgóð snyrting. 
Mikil lofthæð er í hesthúsinu, vifta þar, og nýleg gönguhurð. Ný milligerði úr ryðfríu efni og plasti. Nýir steyptir frontar.  Breiður gangur með nýlegum drenmottum á. Sameiginleg taðþró.

Þetta er mjög gott hesthús á besta stað í Víðidalnum sem vert er að skoða.

Nánari uppl, gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is  
og Glódís Helgadóttir lgf. s. 659-0510 glodis@hraunhamar.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/01/20258.079.000 kr.9.750.000 kr.37.7 m2258.620 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
110
39
14,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin