Skráð 8. mars 2023
Deila eign
Deila

Borgartún 22

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
526.2 m2
13 Herb.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
174.800.000 kr.
Brunabótamat
205.550.000 kr.
Byggt 1978
Garður
Fasteignanúmer
2009499
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn seljanda í lagi
Raflagnir
Að sög seljanda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn seljanda í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Að sögn seljanda í lagi
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ný standsett og mjög snyrtilegt 526m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í góðu lyftuhúsi auk 3 einkabílstæða með hliðaraðgangi til sölu eða leigu í Borgartúni í Reykjavík. Eignin er laus og tilbúin strax. Næg bílastæði eru í kringum allt húsið. Gott geymslupláss í kjallara hússins. Vel staðsett við Borgartún, einu helsta þjónustu- og fjármálahverfi borgarinnar. Um er að ræða alla 2. hæðina. Húsnæðið er afhent nýmálað og með nýjum gólfefnum.

Um er að ræða heila hæð í lyftuhúsi í Borgartúni sem skiptist í 14 misstór skrifstofurými og rúmgott sameiginlegt eldhús. Möguleiki er á að skipta hæðinni til helminga og nýta í tvennu lagi. 
Lagnastokkar með tölvulögnum. 
Gluggar allan hringinn. 
Gengið er inn í sitt hvort skrifstofurýmið úr stigahúsi sem skiptist í austur- og vesturálmur. Á hæðinni eru tvö 12,5 m2 salerni auk ræstirýmis staðsett í stigahúsi, ætluð fyrir báðar álmurnar.
Húsnæðið er afhent nýmálað og með nýjum gólfefnum. Vaskar í nokkrum rýmum. Næg bílastæði við húsið, þar af  eru 3 einkastæði á lóðinni. 
Eigninni fylgja tvær geymslur, önnur 31,8 m2 og hin 33,2 m2  sem staðsettar eru í kjallara hússins. 
Samkvæmt eignsakiptayfirlýsingu eru um 40 sameiginleg stæði á lóð.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir lgfs. í síma 8995949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/2022150.650.000 kr.145.000.000 kr.526.2 m2275.560 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skógarhlíð 12
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Skógarhlíð 12
105 Reykjavík
480 m2
Atvinnuhúsn.
5
Tilboð
Skoða eignina Borgartún 26
Skoða eignina Borgartún 26
Borgartún 26
105 Reykjavík
565 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún 26
Skoða eignina Borgartún 26
Borgartún 26
105 Reykjavík
565 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún 22
Skoða eignina Borgartún 22
Borgartún 22
105 Reykjavík
526.2 m2
Atvinnuhúsn.
132
Fasteignamat 174.800.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache