Fasteignaleitin
Skráð 7. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hagamelur 18

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
73.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.500.000 kr.
Fermetraverð
767.663 kr./m2
Fasteignamat
57.850.000 kr.
Brunabótamat
30.950.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2027244
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Viðgerð á glugga í kjallaraíbúð.
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu bjarta 73,6 fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Hagamel 18 í Vesturbænum. Sameiginlegt þvottahús sem er innangengt úr íbúð. Sameiginlegur gróinn garður sem snýr til suðvesturs er fyrir framan húsið. Stutt er í alla þjónustu m.a. háskóla, skóla, leikskóla, verslanir, sundlaug, íþróttaiðkun og miðbær Reykjavíkur skammt undan.  Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is 

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT 

Þrívíddarteikning af eigninni:
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGNINA Í 3-D


Nánari lýsing:
Sérinngangur og anddyri:
 Sérinngangur er á hlið hússins. Komið er inn í forstofu með fatahengi. Flísar á gólfi. Stigagangur með teppi á gólfi. Þessi eign er samt sem áður eina íbúðin sem gengur inn um þennan inngang.
Eldhús: Góð eldhúsinnrétting, ofn, gufugleypir og helluborð. Ísskápur getur fylgt með. Flísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Opið er á milli stofu og svefnherbergis með rennihurð. 
Herbergi: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. Lítil geymsla undir stiga er inn af herberginu. 
Baðherbergi: Hefur verið tekið í gegn, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, handklæðaofn, flísar í kringum baðkar og á gólfi.
Köld geymsla: Sameiginleg köld geymsla er staðsett undir útitröppum.

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/201937.950.000 kr.31.500.000 kr.73.6 m2427.989 kr.
26/05/200916.750.000 kr.17.500.000 kr.73.6 m2237.771 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Meistaravellir 31
Meistaravellir 31
107 Reykjavík
61.6 m2
Fjölbýlishús
211
940 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunberg 4
Skoða eignina Hraunberg 4
Hraunberg 4
111 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
31
749 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 147
Skoða eignina Laugavegur 147
Laugavegur 147
105 Reykjavík
62.5 m2
Fjölbýlishús
312
862 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Háagerði 67
Skoða eignina Háagerði 67
Háagerði 67
108 Reykjavík
55.9 m2
Fjölbýlishús
212
1036 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin