Fasteignaleitin
Skráð 31. mars 2023
Deila eign
Deila

Reykjavíkurvegur 74

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
907 m2
22 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
632.500.000 kr.
Brunabótamat
712.550.000 kr.
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sr. Associate og lfs.
Byggt 1960
Fasteignanúmer
F2078689
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Croisette Real Estate Partner kynnir til Leigu.

Glæsilegt skrifstofu húsnæði við Bæjarlind í Kópavogi.

Skrifstofu- og geymsluhúsnæði á mjög góðum stað í Hafnarfirði.
Húsnæðið skiptist í 525 m2 skrifstofuhúsnæði á jarðhæð og 382 m2 í kjallara þar sem er rúmgóð geymsla,
salernisaðstaða með sturtu, búningsklefar og skrifstofa/fundarherbergi.

Tveir inngangar eru inn á skrifstofuhúsnæðið á jarðhæð og er svo innangengt niður í kjallarann.
Í kjallara er einn inngangur ásamt innkeyrsluhurð.

Í kringum húsið er mjög rúmgott bílaplan, næg bílastæði og eru til staðar 3 rafhleðslustöðvar á bílaplaninu.

Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og info@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari,  david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason astthor@croisette.is S: 898-1005

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
220
872.1
Tilboð
220
856.7
285

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melabraut 22
Skoða eignina Melabraut 22
Melabraut 22
220 Hafnarfjörður
872.1 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 180.050.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Dalshraun 10
Skoða eignina Dalshraun 10
Dalshraun 10
220 Hafnarfjörður
856.7 m2
Atvinnuhúsn.
5
333 þ.kr./m2
285.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache