Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2024
Deila eign
Deila

Aðalgata 13

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
324.6 m2
10 Herb.
7 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
230.746 kr./m2
Fasteignamat
76.810.000 kr.
Brunabótamat
126.550.000 kr.
Mynd af Bogi Molby Pétursson
Bogi Molby Pétursson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2115693
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðvestur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bogi Molby Pétursson fasteignasali sími 6993444 og Lind fasteignasala kynna til sölu:   Endurbætt einbýlishús/tvíbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr.    Fasteignin er skráð alls 324,6fm   Íbúðarrými 301,1fm.  Bílskúr 23,5 fm.  Lóðin er 953fm.  Byggingarár húss 1955..  Söluyfirlit hér:                                                
Fasteignin er samsett úr tveimur fastanúmerum:
F2115693: 187,7fm íbúð á 2. hæð ásamt 23,5fm bílskúr.   Fasteignamat 45.00.000.  Brunabótamat 81.450.000
F2115692: 113,4fm íbúð á 1. hæð.                                        Fasteignamat 31.200.000.  Brunabótamat 45.100.000


Efri hæð:   Forstofa,  þar er gengið niður í rúmgott þvottaherbergi.  Þar er einnig gestasalerni.  Stofa :  Rúmgóð með parketi á gólfi og útgang út á svalir sem liggja að tveimur hliðum hússins. Eldhús:  Ágæt innrétting og tæki, tengt fyrir uppþvottavél. Borðstofa: Fyrir framan eldhús er borðstofa með parketi á gólfi. Herbergjagangur:  Parket á gólfi og skápar. Barnaherbergi: Þrjú herbergi með parketi á gólfi og skápum. Hjónaherbergi:  Rúmgott með perketi á gólfi og skápum. Baðherbergi: Dúkur á gólfi, nýlegur sturtuklefi, innrétting og gluggi.  Bílskúr:  Heitt og kalt vatn og sérstæði fyrir framan. Sólstofa: Stendur við enda efri hæðar.  Ástand hennar er frekar lélegt og er hún í dag notuð sem geymsla.

Neðri hæð:  Íbúðin á jarðhæð var öll endurnýjuð árið 2017. Forstofa :  Flotað  gólfi.  Þar er geymsla og inngangur í bílskúr. Sofa :  Opin í eldhús með parketi á gólfi. Eldhús. Parket á gólfi.  Góð innrétting og tæki. Baðherbergi :  Rúmgott með flísum á gólfi, upphengt klósett, tengt fyrir þvottavél og sturtuklefi með flísum á veggjum. Herbergi:  Þrjú herbergi og skápar í hjónaherbergi. Stór sameiginlegur afgirtur garður með verönd með skjólgirðingu.

Seljendur/Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/07/201723.650.000 kr.28.500.000 kr.302.8 m294.121 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1955
23.5 m2
Fasteignanúmer
2115693
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
350
286
74,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache