Fasteignaleitin
Skráð 8. júlí 2022
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Villamartin

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
84 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
46.200.000 kr.
Fermetraverð
550.000 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
500240221
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Verönd og þakverönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*GLÆSILEG EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ*- * ÞAKVERÖND OG SÉRGARÐUR*

Glæsileg einbýlishús á einni hæð á góðum stað á hinu vinsæla Villamartin svæði. Einkasundlaug, þakverönd  og frábær útiaðstaða. Möguleiki á kjallara. Stutt í  verslanir og veitingastaði.  ca. 40 mín akstur frá Alicante flugvelli. Ca. 10 mín akstur á fallega strönd og 5-10 mín. akstursleið í La Zenia Boulevard, vinsælu verslunarmiðstöðina.  Gróið og fallegt umhverfi, frábært útsýni. Einstakt tækifæri til að eignast góða eign á fínu verði í frábæru umhverfi. Ótal góðir golfvellir í næsta nágrenni.

Allar upplýsingar veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir.is. GSM 777 4277.

Nánari lýsing:

Um er að ræða vel skipulögð hús á einni hæð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Stofa og borðstofa í opnu rými, vel tengt eldhúsi.  Útgengi er út á góða verönd frá stofu og frá borðstofu. Mögulegt að hafa kjallara undir húsinu.Þar væri hægt að vera með stórt tómstundarrými, 1-3 svefnherbergi til viðbótar, eða góða vinnuaðstöðu.
Frá garði er gengið upp á stórar þaksvalir með frábæru útsýni yfir gróið og fallegt umhverfi og saltvötnin í Torrevieja.

Bílastæði við húsið.
Falleg hvít  sandströnd sem liggur að Miðjarðarhafinu er í  stuttu akstursfæri og hefur hún fengið BLUE FLAG viðurkenninguna. Þar eru fallegar gönguleiðir og skemmtilegt “promenaði” er meðfram ströndinni sem býður upp á skemmtilegar gönguferðir.

Alicante flugvöllur er í ca. 40-45 mín akstursleið. Miðborg Torrevieja er í ca. 15 mín. akstursleið og er þar úrval verslana og veitingastaða, bátahöfn og fleira. Fjölbreytt úrval golfvalla er í nágrenninu, t.d. Villamartin, Las Ramblas, Campoamor, Las Colinas, La Finca of fleiri. Stutt er í dýragarðinn í Elche.

Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að eignast glæsilegt nýtt einbýlishús á frábærum stað í sólinni, stutt frá  öllu því sem gerir dvölina á Spáni  skemmtilega.

Verð frá: 330.000 Evrur + kostn. (ISK 46.200.000 gengi 1Evra/140ISK)
Hægt er að fá húsin afhent fullbúin rafmagnstækjum og húsgögnum gegn aukagjaldi.


AÐEINS NOKKUR HÚS EFTIR.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður, allt að ISK 60.000 á mann fyrir tvo, eða samtals allt að ISK 120.000.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is
Kostnaður við kaupin: 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sér garður, einkasundlaug, útsýni, air con, bílastæði, þakverönd, sér garður, kjallari,
Svæði: Costa Blanca, Villamartin,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
100 m2
Raðhús
423
441 þ.kr./m2
44.100.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Playa Flamenca
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Playa Flamenca
Spánn - Costa Blanca
75 m2
Fjölbýlishús
322
597 þ.kr./m2
44.800.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - El Raso
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - El Raso
Spánn - Costa Blanca
96 m2
Fjölbýlishús
423
457 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
94 m2
Einbýlishús
423
473 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin