Fasteignaleitin
Skráð 20. des. 2023
Deila eign
Deila

Lækjarvellir 7 eign 111

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-604
50.5 m2
Verð
19.800.000 kr.
Fermetraverð
392.079 kr./m2
Fasteignamat
12.450.000 kr.
Brunabótamat
16.850.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2514900
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott, 3ja fasa tengill
Frárennslislagnir
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
2,81
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lækjarvellir 7 eignarhluti 111 - Nýlegt geymsluhúsnæði í Hörgársveit - stærð 50,5 m² - möguleiki er á millilofti/geymsluhillu.

Húsið er límtréshús reist ofan á steypta plötu og klætt að utan með yleiningum bæði veggir og þak.
Rýmið er um 8 metrar á lengd og um 6 metrar á breidd. 
Vegghæð við útvegg er um 4 metrar og rúmmir 6 metrar innst.
Innkeyrsluhurðin er rafdrifin, um 3 metrar á breidd og 3,5 metrar á hæð. 
Inngöngudyr er við hlið innkeyrsluhurðar.
Gólf er steypt og vélslípað
Innst er gert ráð fyrir snyrtingu. Klósett og handlaug fylgja með við sölu eignar
3ja fasatengill.
Sér rafmagnsmælir og sameiginlegur hitamælir. 

Eignin er í einkasölu
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/03/20222.500.000 kr.13.800.000 kr.50.5 m2273.267 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
GötuheitiPóstnr.m2Verð
604
50.5
20,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache