Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Heiðarimi 4

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
5000 m2
Verð
4.500.000 kr.
Fermetraverð
900 kr./m2
Fasteignamat
2.080.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2344629
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar kynnir sumarhúsalóðina Heiðarimi 4, 805 Selfoss, í Grímsnesi, nánar tiltekið eign merkt 00-00, fastanúmer 234-4629 ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber. Lóðin er eignarlóð.
Eignin Heiðarimi 4 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 234-4629, birt stærð 5000.0m2.

Rafmagn og vatn við lóðarmörk en ekki er búið að greiða inntaksgjöld.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Björnsson Hrl. og lögg.fast, í síma 8943209, tölvupóstur oli@olafur.is. og Kristófer Ari, lögfræðingur og nemi til lögg. fast. kristo@olafur.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 50.000 + vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin