Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2023
Deila eign
Deila

Eyravegur 34B

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
93.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
639.957 kr./m2
Fasteignamat
36.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2517992
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Ál/tré nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Til norð austurs
Lóð
1,33
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Hús kynna í einkasölu fasteignina Eyraveg 34B, 800 Selfoss, nánar tiltekið eign merkt 03-04.  Eignin er á 3. hæð og er fullbúin 93,6 fm, 5 herbergja.   Lyfta og sér inngangur af svölum.  Svalir til norðausturs. Útsýni.   Íbúðin er ný og er laus til afhendingar.

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 862 1996, tölvupóstur steindor@husfasteign.is.

Íbúðin:
Skilast fullbúin með gólfefnum, vínilparket á stofu, eldhúsi og herbergjum og flísar á baðherbergi. 
Eldhús: innrétting frá HTH.  Eldhústæki, keramik helluborð, ofn, vifta og uppþvottavél.
Baðherbergi: Gólf er flísalagt. Flísalagt er í kringum sturtu.  Þar er innrétting,  upphengt klósett með hæglokandi setu. 
Herbergi: Svefnherbergi eru 4 og eru fataskápar í öllum herbergjum.
Forstofa: Fataskápur er í forstofu.
Stofa:  Útengt er á svalir úr stofu. 
Innihurðar matt hvítar 80 cm.  Allir veggir að innan eru spartlaðir, grunnaðir og málaðir í ljósum lit.  Ekki eru sólbekki í gluggum.

Húsið: 
47 íbúðir eru í húsinu á 4-5 hæðum. Húsið er gert úr forsteyptum einingum og klætt með litaðri álklæðningu á völdum stöðum við svalir. Þak er byggt úr steyptum filigran plötum með ásteypulagi, síðan er þak einangrað ofan með 200-225mm plasteinangrun.  PVC þakdúkur kemur ofan á plasteinangrun, þakpappi og farg þar yfir.   Hurðir og gluggar ál-tré. Pólýhúðað stálhandrið á svölum. 
Sameign.  Á neðstu hæð er tæknirými sem og vagnageymsla og úti á lóð er sameiginlegt rými fyrir hjól.  Gólf í framangreindum sameignarrýmum verða máluð í gráum lit. 

Lóðin:
Lóðin skilast öll með þökulögð.  Bílastæði verða malbikuð. Gangstétt verður hellulögð.  Í stað hefðbundinna sorptunnuskýla er gert ráð fyrir djúpgámum skv. teikningu.  Þá er hellulagt fyrir aftan svalainngang neðstu hæðar í línu við svalakant efri hæða,  Rafmagnshleðsla fyrir bílastæði við hús skv. reglugerð. 

Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati.

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð.
5. Skipulagsgjald leggst á allar nýbyggingar þegar komið er brunabótamat á eignina. Gjaldið er nú 0,3% af brunabótamati.


Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/06/20222.310.000 kr.53.900.000 kr.93.6 m2575.854 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melhólar 19
Skoða eignina Melhólar 19
Melhólar 19
800 Selfoss
92.8 m2
Raðhús
413
645 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34B - Íb. 204
Eyravegur 34B - Íb. 204
800 Selfoss
93.6 m2
Fjölbýlishús
14
629 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Snæland 6
Skoða eignina Snæland 6
Snæland 6
800 Selfoss
80 m2
Raðhús
313
723 þ.kr./m2
57.800.000 kr.
Skoða eignina Baugstjörn 8
Bílskúr
Skoða eignina Baugstjörn 8
Baugstjörn 8
800 Selfoss
100 m2
Parhús
312
619 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache