Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 15

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
114.4 m2
2 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
61.000.000 kr.
Brunabótamat
43.250.000 kr.
Mynd af Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Útsýni
Fasteignanúmer
2062156
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Hús til niðurrifs.
SELD! Er í fjármögnun.

STOFN Fasteignasala og Benedikt Ólafsson kynna: Í einkasölu einstaklega góða 850 fm. byggingarlóð við Hlíðarvegur 15, í suðurhlíðum 200 Kópavogs með fallegu ústýni. 
Á lóðinni má byggja allt að 540 fm. (byggingarréttur) spennandi möguleikar. Samkvæmt mælingum veðurfræðinga áræðanlegum heimildum er um að ræða einn af veðursælustu reitum höfuðborgarsvæðisins.

"Smellið hér til að fá söluyfirlit strax".

Á lóðinni stendur gamalt einbýlishús til niðurrifs. Heildarstærð lóðarinnar er 850 fermetrar samkvæmt skráningu hjá Fasteignaskrá ríkisins
Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, sími 661 7788 eða netfang: bo@stofnfasteignasala.is

Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir- og gerðir fasteigna á sölu, mikill metnaður, fagleg vinnubrögð, frítt verðmat"
"Ef þú ert í söluhugleiðingum og vantar trausta og metnaðarfulla þjónustu, hafðu þá samband".

"Við hjá STOFN Fasteignasölu - Setjum þig í fyrsta sætið"
"Við erum með hjartað á réttum stað".
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/01/202138.550.000 kr.39.900.000 kr.114.4 m2348.776 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1945
50.4 m2
Fasteignanúmer
2062156
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin