Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2023
Deila eign
Deila

Hesjuvellir land

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-601
182000 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.330.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2327355
Húsgerð
Jörð/Lóð
ELKA lgf. og Fasteignasalan TORG kynna einstaka byggingalóð (18,2 hektarar) fyrir ofan Akureyrarkaupstað, við rætur Hlíðarfjalls.
Landið sem er skógi vaxið í bland við kletta og fjölbreyttan gróður býður upp á dásamlegt útsýni yfir Akureyri, út Eyjafjörð og til fjalla allt um kring.
Hluti af landinu er skógi vaxið og einstaklega skjólgott.  Innan landsins er klettabelti sem gefur skjól frá veðri og vindum og mikla ró þrátt fyrir nálægð við höfuðstað Norðurlands.  
Lækur rennur meðfram landamerkjum í suðri og austri.
---  Eigandi skoðar skipti á íbúð á Höfuðborgarsvæðinu --

Innan við 5 mínútna akstur er inn í bæinn en landið sem um ræðir er hluti af jörðinni Hesjuvöllum í Lögmannshlíð, sem er innan bæjarmarka Akureyrarkaupstaðar. 
Samkvæmt samþykktu aðalskipulagi er leyfilegt að byggja á landinu eitt íbúðarhús sem má vera á tveimur hæðum ásamt bílageymslu, allt að 350 fm. Að öðru leiti er landið ekki skipulagt. 
Smellið hér fyrir staðsetningu

Allar nánari upplýsingar veitir Elka í síma 863-8813 eða á netfangið elka@fstorg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache