Lind fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynna bjarta og fallega 88,2 m2 3.herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi frá svalagangi ásamt stæði í bílageymslu við Álfkonuhvarfi 49 . Fallegt útsýni er frá eigninni. Stutt í skóla og leikskóla. Falleg eign á góðum stað í fjölskylduvænu hverfi þaðan sem stutt er í fallegar gönguleiðir, skóla, leikskóla og matvöruverslanir.
Nánari lýsing Forstofa með flísalögðu gólfi, fataskápur. Eldhúsið er rúmgott með eikarinnréttingu, flísar á gólfi, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu, AEG ofn og helluborð, viftuháfur. Stofa með harðparket á gólfi, útgengt á rúmgóðar 12,4 m2 svalir til suðurs með fallegu útsýni. Hjónaherbergið er rúngott með góðu skápaplássi, harðparket á gólfi, og hornglugga, innbyggður fataskápur. Barnaherbergi með harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt salerni, baðkar, eikarinnrétting. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. Geymsla i sameign með hillum og máluðu gólfi.
Garður er sameiginlegur og í góðri rækt. Leiktæki eru á lóðinni.
Annað: Um er að ræða fallega og vel skipulagða íbúð . Íbúðin er mjög vel staðsett, en stutt er í leikskólann Sólhvörf og Vatnsendaskóla. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla í sameign. Búið er að leggja að rafmagn í bílastæði fyrir rafbílahleðslustöð. Á lóðinni er sameiginlegur leikvöllur með leiktækjum.
Húsgjöld íbúðar eru 26.962 kr , og er þá allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn sem og allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sameignar og húseigendatrygging.
Allar nánari upplýsingar veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Byggt 2004
88.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2270367
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
þarf að sparsla í kverk í glugga í barnaherbergi, vantar hluta á sökkul á eldhúsinnréttingu
Lind fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynna bjarta og fallega 88,2 m2 3.herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi frá svalagangi ásamt stæði í bílageymslu við Álfkonuhvarfi 49 . Fallegt útsýni er frá eigninni. Stutt í skóla og leikskóla. Falleg eign á góðum stað í fjölskylduvænu hverfi þaðan sem stutt er í fallegar gönguleiðir, skóla, leikskóla og matvöruverslanir.
Nánari lýsing Forstofa með flísalögðu gólfi, fataskápur. Eldhúsið er rúmgott með eikarinnréttingu, flísar á gólfi, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu, AEG ofn og helluborð, viftuháfur. Stofa með harðparket á gólfi, útgengt á rúmgóðar 12,4 m2 svalir til suðurs með fallegu útsýni. Hjónaherbergið er rúngott með góðu skápaplássi, harðparket á gólfi, og hornglugga, innbyggður fataskápur. Barnaherbergi með harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt salerni, baðkar, eikarinnrétting. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. Geymsla i sameign með hillum og máluðu gólfi.
Garður er sameiginlegur og í góðri rækt. Leiktæki eru á lóðinni.
Annað: Um er að ræða fallega og vel skipulagða íbúð . Íbúðin er mjög vel staðsett, en stutt er í leikskólann Sólhvörf og Vatnsendaskóla. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla í sameign. Búið er að leggja að rafmagn í bílastæði fyrir rafbílahleðslustöð. Á lóðinni er sameiginlegur leikvöllur með leiktækjum.
Húsgjöld íbúðar eru 26.962 kr , og er þá allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn sem og allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sameignar og húseigendatrygging.
Allar nánari upplýsingar veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
26/04/2007
20.035.000 kr.
22.000.000 kr.
88.2 m2
249.433 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.