Fasteignaleitin
Skráð 19. sept. 2024
Deila eign
Deila

Skuggagil 8 íbúð 302

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
83.2 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
599.760 kr./m2
Fasteignamat
44.600.000 kr.
Brunabótamat
37.850.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2254591
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2001
Raflagnir
2001
Frárennslislagnir
2001
Gluggar / Gler
2001
Þak
2001
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir
Lóð
3,97
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti í forstofu og eldhúsi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Búið er að flota ofan í sár á holi milli eldhúss og stofu þar sem áður var veggur.
Nokkrar gólfflísar eru lausar. 
Skuggagil 8 íbúð 302 - Skemmtileg 3-4ra herbergja íbúð 3ju hæð í austur enda í fjölbýli í Giljahverfi - stærð 83,2 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, geymslu og þvottahús.

Forstofa er með flísum á gólfi og tvöföldum skáp.
Eldhús, vönduð spónlögð innrétting með flísum á milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir ísskáp og uppþvottavél. 
Stofa er með flísum á gólfi og hurð út á steyptar suður svalir. Búið er að reisa léttan vegg og útbúa svefnherbergi úr hluta af stofunni. 
Svefnherbergin eru tvö skv. teikningu, bæði með parketi á gólfi og fataskápum. Þá er geymsla innréttuð sem svefnherbergi og fjórða herbergið er stúkað af úr hluta af stofu.  
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggum, spónlagðri innréttingu, wc, baðkari með sturtutækjum og handklæðaofni. 
Geymsla er nýtt sem svefnherbergi í dag, þar er parket á gólfi, fataskápur og lúgu upp á geymsluloft sem er yfir íbúðinni. 
Þvottahús er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu og opnanlegum glugga.

Lítil sameiginleg geymsla er á jarðhæð.

Annað
- Gólfhiti er í forstofu og eldhúsi.
- Mjög gott geymsluloft er yfir íbúðinni og er fellistigi upp á það. 
- Húsið var málað að utan á árunum 2022 - 2023
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/07/201928.650.000 kr.31.500.000 kr.83.2 m2378.605 kr.
03/10/201721.600.000 kr.28.500.000 kr.83.2 m2342.548 kr.
24/07/201516.800.000 kr.22.000.000 kr.83.2 m2264.423 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melasíða 2 C
Skoða eignina Melasíða 2 C
Melasíða 2 C
603 Akureyri
83.8 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
48.700.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 2 íbúð 402
60 ára og eldri
Lindasíða 2 íbúð 402
603 Akureyri
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
662 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 4 íbúð 202
Tjarnarlundur 4 íbúð 202
600 Akureyri
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
497 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Reynihlíð 9e
Skoða eignina Reynihlíð 9e
Reynihlíð 9e
604 Akureyri
72 m2
Fjölbýlishús
211
665 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin