Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2023
Deila eign
Deila

Faxaból 12

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
97.3 m2
Verð
41.000.000 kr.
Fermetraverð
421.377 kr./m2
Fasteignamat
12.955.000 kr.
Brunabótamat
20.850.000 kr.
Byggt 1988
Sérinng.
Fasteignanúmer
2326485
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Nýkomið í sölu, glæsilegt hesthús á svæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Um er að ræða mikið enurnýjað hús á besta stað í hverfinu. 
Góð aðkoma að framanverðu og líka að aftanverðu. (hlöðu megin) Hitaveita, ofnar og hiti í gólfum. Sjón er sögu ríkari ! Hesthús fyrir vandláta hestamenn. 

Húsið er mikið endurnýjað innan, hesthúsið er nánast allt endurnýjað á sl. árum. Hesthúsið er innréttað m.a. þannig: 6 einshesta stíur, (þar af ein stóðhesta stía) og ein tveggja hesta stía. Samtals pláss fyrir 8 hesta. 
Í milligerðum er ryðfrítt efni og plast, í frontum er sjónsteypa og ryðfrítt efni. Eik í hurðum. Ledlýsing. Á gólfum hesthúss er mjúkt hljóðdembandi efni. Hnakkageymsla/vinnuaðstaða með gönguhurð að aftanverðu. Hlaða er góð með hurð að aftanverðu. 
Á millilofti (flísalagður stigi) er glæsileg kaffistofa með fínni ljósri innréttingu og stórum glugga niður í hesthúsið einnig er góður opnanlegur velux gluggi í lofti. Rúmgóð snyrting/baðherbergi með möguleika á sturtuaðstöðu. 

Sérgerði, hiti í stéttum fyrir framan. 
Rúmgóð útigeymsla í sameign með endabilinu. 
Hitaveita. Stutt í reiðhöll/reiðvöll og félagsheimili Fáks.
Frábærar reiðleiðir.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf.  s. 862-4800 eða freyja@hraunhamar.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/04/201910.530.000 kr.20.000.000 kr.97.3 m2205.549 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache