Skráð 2. okt. 2022
Deila eign
Deila

Kjarrhólmi 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
101.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
641.304 kr./m2
Fasteignamat
45.200.000 kr.
Brunabótamat
45.000.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2063286
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Í norður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson lgf. kynna Kjarrhólmi 20 - íbúð 0401, fnr 206-3286 - Fallegt útsýni.

Um er að ræða einstaklega smekklega og bjarta 4 herbergja  íbúð á fjórðu og efstu hæð í stigagangi þar sem eru 8 íbúðir. Stigagangurinn er hluti af keðju húsa í Kjarrhólma 2-38. Íbúðin er skráð hjá Þjóðskrá 101,2 fm og er íbúðarhluti 89,4 fm og læst geymsla í kjallara 11,8 fm. Komið er inn í forstofu og á vinstri hönd er eldhús og þá eitt svefnherbergi og svo stofa/borðstofa. Á hægri hönd eru tvö svefnherbergi og svo baðherbergi og þvottahús. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Forstofa: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur er í rýminu.

Svefnherbergi: Eru þrjú og er parket á gólfi á þeim öllum og eru þau öll með fataskápum. Úr hjónaherbergi er útgegnt á góðar svalir til suðurs.

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtutæki. Innrétting með handlaug. Ekki er gluggi á rýminu en vifta.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Stórir gluggar með frábæru útsýni til norðurs í Fossvogsdalinn og að Esjunni.

Eldhús: Flísar á gólfi. Nýleg hvít innrétting með ceramic helluborði með háfi yfir og bakaraofni. Einnig er örbylgjuofn í innréttingu. Innbyggður kæli/frystiskápur fylgir.

Þvottahús: Er við hliðina á baðherbergi með flísalögðu gólfi.

Geymsla: Stór læst geymsla er í kjallara og er hún skráð 11,8 fm. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er einnig í húsinu.

Lóð: Sameiginleg frágengin lóð og gott leiksvæði með leiktækjum á baklóð raðhúsalengjunnar.

Bílastæði: Næg bílastæði eru nánast alltaf fyrir framan húsið og er frábært útsýni til norðurs úr stofu og eldhúsi sem og einu svefnherbergjanna. 

 Falleg íbúð og frábærlega staðsett með frábæru útivistarsvæði og gönguleiðum í nágrenninu. Ekki er lyfta í húsinu.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/05/201727.950.000 kr.39.000.000 kr.89.5 m2435.754 kr.Nei
07/12/201217.050.000 kr.20.400.000 kr.89.5 m2227.932 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ásbraut 15
 06. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Ásbraut 15
Ásbraut 15
200 Kópavogur
81.7 m2
Fjölbýlishús
413
758 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Ástún 12
 06. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Ástún 12
Ástún 12
200 Kópavogur
93.1 m2
Fjölbýlishús
413
686 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 7
Skoða eignina Naustavör 7
Naustavör 7
200 Kópavogur
85 m2
Fjölbýlishús
211
799 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Sæbólsbraut 26
Skoða eignina Sæbólsbraut 26
Sæbólsbraut 26
200 Kópavogur
92 m2
Fjölbýlishús
312
679 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache