Fasteignaleitin
Skráð 30. jan. 2023
Deila eign
Deila

Iðavellir 11

FyrirtækiSuðurnes/Reykjanesbær-230
715 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
19.650.000 kr.
Brunabótamat
27.350.000 kr.
Byggt 1985
Fasteignanúmer
2089502
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Þekkt og rótgróið þjónustufyrirtæki í Reykjanesbæ til sölu:

Um er að ræða 
Efnalaugin Vík  sem hefur verið starfrækt í 20 ár og er mjög vel rekið  og hefur frá upphafi skilað hagnaði og góðri EBITU.
 
Fyrirtækið er vel tækjum búið sem þvottahús og efnalaug og hefur verið í stöðugum vexti síðustu ár og framtíðarhorfur eru góðar og miklir möguleikar framundan. Kaupunum getur fylgt 715m2 húsnæði sem núverandi starfsemi er  í og er í eigu félagsins. Starfsmenn eru að meðaltali 7-9.
Um er að ræða gott fyrirtæki með góða afkomu sem hefur byggt upp traust viðskiptasambönd við einstaklinga og fjölda fyrirtækja til margra ára.
Gott  tækifæri fyrir fjárfesta eða dugmikla einstaklinga.

Lýsing eignar:
Um er að ræða þrjú iðnaðarbil sem hafa verið sameinuð í eitt. Húsið er tvö miðjubil og eitt endabil sem er steypt og pússað að utan á tveim hliðum, við framhliðina hefur verið bætt við skyggni yfir innganginn. Í húsinu er rekið þvottahús og hreinsun og er húsnæðið innréttað samkvæmt því.  Húsnæðið er skipt niður í anddyri eða mótöku með iðnaðarmálningu á gólfi, innaf því er salerni og skrifstofa, þrír stór vinnslusalir með iðnaðarmálningu á gólfi, 3 stórar aksturshurðar og 3 gönguhurðar að framan og 3 að aftan, innaf sal er útigeymsla. Yfir hálfu húsinu er milliloft um 200 m2 sem er ekki skráð í fermetrum hússins, en þar eru, þrjár skrifstofur, tvær kaffistofa og tvö salerni, lagerherbergi og opin hillulager.
 Húsið lítur vel út að utan það er vel staðsett og góð bílastæði eru framan við húsið, stæðin að framan eru malbikuð, en möl er á lóðinni að aftan. Lóðin við gaflinn er afgirt.
Lóðin bíður uppá viðbyggingu við húsið.

Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 50 sími 420-4050 eða á netfangið es@es.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/20178.370.000 kr.23.000.000 kr.126.1 m2182.394 kr.
20/11/20126.165.000 kr.8.700.000 kr.126.1 m268.992 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Eignamiðlun Suðurnesja

Sambærilegar eignir

Skoða eignina DUUS HÓTEL OG VEITINGARREKSTUR
Duus HÓTEL OG VEITINGARREKSTUR
230 Reykjanesbær
748.1 m2
Atvinnuhúsn.
141614
87 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Duusgata 10
Skoða eignina Duusgata 10
Duusgata 10
230 Reykjanesbær
748.1 m2
Atvinnuhúsn.
141614
Fasteignamat 103.850.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache