Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2023
Deila eign
Deila

Höfuðból 303

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
Verð
5.800.000 kr.
Fasteignamat
1.570.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2515818
Húsgerð
Jörð/Lóð
Matsstig
0 - Úthlutað
ELKA lgf. og Fasteignasalan TORG kynna Höfuðból 303, 851 Hellu.
Stór og glæsileg sumarhúsalóð á kjarrivöxnu hrauni í Höfuðbóli við Leirubakka. Stærð lóðar er 1,2 hektarar.
Lóðin er vel staðsett í botnlanga þar sem er lítil umferð og snýr ein hlið lóðarinnar að opnu svæði þar sem ekki verður byggt.
Mikið útsýni til fjalla, til dæmis Heklu, Búrfells, Tindfjalla og Þríhyrnings. Svæðið er langt frá sjó og þekkt fyrir mikla veðursæld og hlý sumur.
Um 100 km frá Reykjavík og 60 km frá Selfossi.  Miklir útivistarmöguleikar og merktar gönguleiðir.
Allir lóðaeigendur eiga rétt að aðgengi að Ytri-Rangá sem rennur um svæðið. Stutt í veiði, golf, sund, hestaleigu og fleiri afþreyingarmöguleika.
Meðfylgjandi er linkur inná landeignaskrá þar sem hægt er að sjó lóðamörk
Til að keyra á staðinn er hér google linkur á afleggjarann

Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klapparhraun 18
Skoða eignina Klapparhraun 18
Klapparhraun 18
851 Hella
Jörð/Lóð
5.700.000 kr.
Skoða eignina Meðalhraun 8
Skoða eignina Meðalhraun 8
Meðalhraun 8
851 Hella
Jörð/Lóð
5.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfa 7
Skoða eignina Hverfa 7
Hverfa 7
806 Selfoss
Jörð/Lóð
5.900.000 kr.
Skoða eignina Hús til flutnings
Hús til flutnings
861 Hvolsvöllur
Sumarhús
5.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache