Skráð 11. okt. 2022
Deila eign
Deila

Höfðabakki 9

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
455 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1980
Sérinng.
Fasteignanúmer
2588128
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
7
Hæðar í íbúð
1
Inngangur
Sérinngangur
Til leigu hjá Reitum: Bjart skrifstofurými eða verslunarrými á jarðhæð

Bjart rými með stórum gluggum sem ná niður í gólf. Loft eru með endurnýjaðri klæðningu og vandaðri innbyggðri lýsingu. Gólf eru með snyrtilegum gráum flísum. Rýmið er að mestu opið og tilbúið til notkunar fyrir nýjan leigutaka. Í rýminu eru salerni og aðstaða fyrir kaffistofu (lagnir til staðar en skápa vantar). Mögulegt er að Reitir breyti rýminu þannig að það henti nýrri starfsemi. Rýmið er í norðurhluta hússins.

Tæplega 35 fermetra geymsluherbergi fylgir í kjallara sem inniheldur loftræstibúnað en herbergið nýtist einnig vel sem geymsla.

Aðkoma að húsinu er mjög góð. Bílastæði fyrir viðskiptavini eru beint fyrir framan húsið auk þess sem starfsmannabílastæði eru á lóðinni. Húsið er í alfaraleið við greiðfærar götur. Á svæðinu er ýmis þjónusta s.s. veitingahús, pósthús. Handan götunnar er matvöruverslun og ýmis þjónusta. 

Pantið skoðun hér eða hafið samband við Halldór Jensson, sölustjóra, í síma 840 2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is til að fá nánari upplýsingar.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar. Kynntu þér þjónustu Reita og fleira húsnæði til leigu á reitir.is

Tegund: skrifstofurými, verslunarrými
Afhending: Afhending við undirritun
ID: 50
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
HJ
Halldór Jensson
Sölustjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngháls 10
Skoða eignina Lyngháls 10
Lyngháls 10
110 Reykjavík
468.6 m2
Atvinnuhúsn.
81010
459 þ.kr./m2
215.000.000 kr.
Skoða eignina SMOKE HOUSE
Skoða eignina SMOKE HOUSE
Smoke HOUSE
110 Reykjavík
445 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Höfðabakki 9
Skoða eignina Höfðabakki 9
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
455 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Höfðabakki 9
Skoða eignina Höfðabakki 9
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
450 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache