Fasteignaleitin
Skráð 24. feb. 2024
Deila eign
Deila

Langabrekka 12

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
312.4 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
140.000.000 kr.
Fermetraverð
448.143 kr./m2
Fasteignamat
150.750.000 kr.
Brunabótamat
114.900.000 kr.
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2063684
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
upphaflegar- komið að endurnýjun
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
endurnýjað þakjárn 2007
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
um 30 m2 útsýnissýnisvalir
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sjá lýsingu , stóra íbúð leigð á 230.000 og minni á 90.000 kr 
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir fallegt einbýlishús á þremur hæðum við Löngubrekku 12 á frábærum útsýnisstað í Kópavogi. Tvær ósamþykktar útleigueiningar eru í eigninni sem eru í útleigu. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 269, 4 m2 auk 43 m2 bílskúrs. Samtals 312,4 m2. Húsið er teiknað af Halldóri Sigurðssyni arkitekt. 

Nánari lýsing miðhæð.

Forstofa með flísalögðu gólfi og eikarfataskáp.
Eldhúsið er opið inn í borðstofuna með góðu skápaplássi og granít borðplötu, eyja sem hægt er að sitja við með spanhelluborð með viftuháf yfir, Electrolux ofn í vinnuhæð, Electrolux innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Niðurtekin loft með innfelldri lýsingu. Flísalagt gólf.
Hol með parketi á gólfi og innbyggðum eikarfataskáp.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, falleg eikarinnrétting með granít borðplötu og stórum spegli fyrir ofan, stór sturtuklefi og upphengt salerni Duravit.
Sjónvarpsherbergi með parketi á gólfi.
Stofan/borðstofa er rúmgóð með stórum gluggum og frábæru útsýni m.a. Snæfellsjökull. Parket er á gólfi, útgegnt út um vængjahurð út á timbursvalir. Fyrir ofan stofu eru 30m² góðar útsýnissvalir. Niðurtekin loft með innfelldri lýsingu.
Bílskúr með nýlegri bílskúrshurð, innaf bílskúr er geymsla með lítilli skápaeiningu, heitt og kalt vatn og rafdrifinn opnari. 

Efri hæð . Teppalagður steyptur stigi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi , innaf því herbergi er fataherbergi ásamt aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. 
Tvö barnaherbergi með parketi á gólfi og eikarfataskápum, úr öðru þeirra er útgengi út á 30 m2 útsýnissvalir. 
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, falleg eikarinnrétting, granít borðplata með stórum spegli fyrir ofan, rúmgott baðkar, sturtuklefi og upphengt salerni Duravit.

Ósamþykkt íbúð nr 1- Neðsta hæð, er útleigurými sem var áður þvottahús og geymsla sem telur í dag, forstofu, sturtuaðstöðu, lítið eldhús, salerni, herbergi og hol með geymslu inn af. 

Ósamþykkt íbúð nr 2- Neðsta hæð, er 50-60m²  aukaíbúð með eldhúsi, búri, stofu, herbergi og salerni með sturtu. Auðvelt væri að taka niður létta veggi sem skilja aukaíbúðina frá neðstu hæð aðal hússins.


Helstu endurbætur síðastliðinna ára.
2006-2007- Ný gler og gluggar að langmestu leyti.
2006-2007- Nýtt þakjárn á húsi.
2006-2007- Ný drenlögn í kringum allt húsið fyrir utan tröppur framan við húsið.
2006-2007- Skipt um jarðveg á lóð.
2006-2007- Baðherbergin í aðalíbúð ásamt eldhúsi og gólfefnum. Hurðir og fataskápar endurnýjaðir.
2019-Þak endurnýjað á bílskúr. 
2019-Strompur tekinn og túða sett í staðinn.
2019-Þakrennur yfirfarnar og niðurfallsröri bætt við.
2016-2019-Þilofnum skipt út fyrir nýja ofna frá Ísleifi Jónssyni.
2022- Skipt um þrýstijafnara.


Helstu framkvæmdir sem þarf að fara að huga að. 
1.1 Skolp/lagnir
1.2 Múr og málun
1.2.1 Leki v/ sérstakar aðstæður í lofti í stærri kjallaraíbúð. Við mikil vatnsveður í sunnanátt. Er haldið í skefjum með blettun á sprungum utanhúss.
1.3 Við yfirfall á baðkari hefur lekið niður í forstofuskáp.
1.4 Frágangur á lögnum í íbúð nr 1 á neðstu hæð sem koma frá aðalíbúð niður um loft. Lagnir eru berar.
1.5 Raki nýbyrjaður að koma í einum stofuglugganum í aðalíbúð.
1.6 Innfelld loft ljós í forstofu eru biluð.
1.7 Sturtuklefi á efri hæð ónothæfur þ.s. lekur í vegginn.

Þetta er frábærlega vel staðsett sérbýli á veðursælum stað í Kópavogi sem vert er að skoða.  Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/02/201458.700.000 kr.47.250.000 kr.312.4 m2151.248 kr.Nei
05/09/200739.130.000 kr.53.000.000 kr.300.6 m2176.314 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1960
43 m2
Fasteignanúmer
2063684
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
200
274.9
144,9
201
294.5
149

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Helgubraut 10
Bílskúr
Skoða eignina Helgubraut 10
Helgubraut 10
200 Kópavogur
274.9 m2
Einbýlishús
826
527 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Fjallalind 129
Bílskúr
Skoða eignina Fjallalind 129
Fjallalind 129
201 Kópavogur
294.5 m2
Einbýlishús
655
506 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache