Um er að ræða til sölun 16,67% eignarhluta í óskiptir sameign, í jörðinni Gljúfurá í Borgarfirði. Jörðin er vel í sveit sett og stutt í alla afþreyingu, útivist og þjónustu. Jörðin hefur ýmsa landkosti, m.a. veiðihlunnindi í Gljúfurá. Jörðin er kjarri vaxinn og býður upp á að stunda útivist af ýmsu tagi.
Ræktuð tún er á jörðinni sem notuð í beit fyrir hross, á framræstum túnum. Einnig er sumarhús á jörðinni og möguleiki að byggja fleiri. Jörðin er talin vera um 440 ha m.v. yfirborðsmælingu af korti. Jörðin hefur ágætis undirlendi, gras- og kjarravaxin. Klettar og hæðir eru í landslaginu sem gerir hana fallega og spennandi. Mikið og fagurt úrsýni er af jörðinni. Falleg fjallasýn er í austur og suður, allt frá Langjökli, Skarðsheiði, Skessuhorn og að Hafnarfjalli til sjávar. Í norðri er fjalla sýn yfir á Mýrarnar. Í norðri er Langavatn sem hægt er að aka að. Vegur liggur um jörðina þangað.
Best er að skoða jörðina og upplifa af eigin raun og fanga stemmingu náttúrunnar.
Stutt er í Borgarnes. Næsta nágreni er jörðin Svignaskarð við Þjóðveg 1. Þegar ekið er norður, þá er næst Baula þjónustumiðstöð og bensínstöð. Beygt er út af þjóðvegi t.h. í norður, þegar komið er sunna frá, Borgarnesi og inn á afleggjara merkt ,,Langavatnsvegur". Þegar sumarhúsabyggð, Svigaskarð, er sleppt, er næst jörðin Gljúfurá.
Nánari upplýsingar hjá Finnboga Kristjánssyni lögg. fasteignasala, finnbogi@fron.is og 897-1212
153000 m2
Útsýni
Fasteignanúmer
2110352
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
16,67
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ekkert sem vitað er um
Kvöð / kvaðir
Sjá veðbandayfirlit
Um er að ræða til sölun 16,67% eignarhluta í óskiptir sameign, í jörðinni Gljúfurá í Borgarfirði. Jörðin er vel í sveit sett og stutt í alla afþreyingu, útivist og þjónustu. Jörðin hefur ýmsa landkosti, m.a. veiðihlunnindi í Gljúfurá. Jörðin er kjarri vaxinn og býður upp á að stunda útivist af ýmsu tagi.
Ræktuð tún er á jörðinni sem notuð í beit fyrir hross, á framræstum túnum. Einnig er sumarhús á jörðinni og möguleiki að byggja fleiri. Jörðin er talin vera um 440 ha m.v. yfirborðsmælingu af korti. Jörðin hefur ágætis undirlendi, gras- og kjarravaxin. Klettar og hæðir eru í landslaginu sem gerir hana fallega og spennandi. Mikið og fagurt úrsýni er af jörðinni. Falleg fjallasýn er í austur og suður, allt frá Langjökli, Skarðsheiði, Skessuhorn og að Hafnarfjalli til sjávar. Í norðri er fjalla sýn yfir á Mýrarnar. Í norðri er Langavatn sem hægt er að aka að. Vegur liggur um jörðina þangað.
Best er að skoða jörðina og upplifa af eigin raun og fanga stemmingu náttúrunnar.
Stutt er í Borgarnes. Næsta nágreni er jörðin Svignaskarð við Þjóðveg 1. Þegar ekið er norður, þá er næst Baula þjónustumiðstöð og bensínstöð. Beygt er út af þjóðvegi t.h. í norður, þegar komið er sunna frá, Borgarnesi og inn á afleggjara merkt ,,Langavatnsvegur". Þegar sumarhúsabyggð, Svigaskarð, er sleppt, er næst jörðin Gljúfurá.
Nánari upplýsingar hjá Finnboga Kristjánssyni lögg. fasteignasala, finnbogi@fron.is og 897-1212
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.