Fasteignaleitin
Skráð 25. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Flétturimi 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
94.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
726.027 kr./m2
Fasteignamat
66.000.000 kr.
Brunabótamat
51.260.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2040099
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestursvalir út af eldhúsi og stofu
Lóð
3,4
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket er gegnheilt og niðurlímt. Sjá má smá rýrnun á parketi við hurð inn í herbergi við stofu. Hægt er að slípa og lakka parket.

****  EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA  ****

Domusnova og Sölvi Sævarsson kynna:  Snyrtileg og björt 3ja herbergja 95 fm íbúð á 2. hæð við Flétturima 12 ásamt bílastæði í upphitaðri bílageymslu.
  • Stórar suðvestursvalir og gott útsýni úr eldhúsi og stofu. 
  • Gegnheilt eikarparket á gólfum
  • Vndaðar upphaflegar innréttingar og eikarhurðar.
  • Bílageymsla með breiðu bílastæði.
  • Lagt fyrir hraðhleðslustöð að bílastæði í bílageymslu
  • Hraðhleðslustöð á lóð.

Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar.

Eignin er í heild skráð 94,9  fm skv. Þjóðskrá Íslands, þar af er geymsla skráð 6 fm.   
Fasteignamat 2024 er 66.000.000.-   Byggingarár er 1991.


*** Mjög snyrtileg eign sem vert er að skoða ***

Innbú og húsgögn sem sjást á myndum geta möguleg fylgt íbúðinni. Tilvalinn fjárfesting til útleigu.

Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari lýsing:
Anddyri – Stór fataskápur úr eik í anddyri og parket á gólfi.
Þvottahús – Góð innrétting með skolvaski í borði, góðum búrskáp og þvottavél og þurkara sæm gætu fylgt með. Ljósar flísar á gólfi og upp á miðja veggi.
Herbergi - Við hlið eldhús með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Eldhús – Vönduð upphafleg eikarinnrétting. Flísar milli skápa og steinplata undir helluborði. Uppþvottavél í eldhúsi er 45cm breið og fylgir íbúðinni. Gegnheilt parket á gólfi. Gott borðstofurými í framhaldi af eldhúsi. Gott útsýni úr eldhúsi í vestur.
Stofa – Björt stofa með útgengi á stórar suðvestursvalir með miklu útsýni í vestur. Gegnheilt parket á gólfi.
Baðherbergi – Hvít innrétting með góðu skápaplássi, baðkar með sturtuaðstöðu. Flísar eru undir baðkari og var sturta fyrir á baðherbergi.
Hjónaherbergi – Ágætlega rúmgott með góðu skápaplássi og snyrtiborði með spegli við í famhaldi af fatakápum. Gegnheilt parket á gólfi.
Innréttingar og gólfefni: Vandaðar upphaflegar eikarinnréttingar í allri íbúðinni. Innihurðar eru yfirfelldar fulningahurðar úr eik. Parket á íbúðinni er gegnheilt og niðurlímt eikarparket sem hægt er að slípa og lakka.
Bílageymsla: Bílastæði í upphitaðri bílageymslu, búið er að leggja fyrir rafmagnshleðslustöð að bílastæði. Gott aðgengi er að bílgeymsu og er ekið beint inn af bílaplanni sem er á sömu hæð. Næg bílstæði við húsið. Einnig er sameiginleg hraðhleðslustöð á lóð.
Sameign: Snyrtileg sameign Góð hjólageymsla í sameign og hurð út á lóð.
Geymsla: Sér geymsla í sameign. 
Nánasta umhverfi:  Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, íþróttar og útivistarsvæði.
Húsfélagsgjöld er 42.036.-  kr á mánuði.

Á húsfundi í mars 2024 var samþykkt tilboð í þakviðgerðir að upphæð 43.870.000 kr
Seljandi ibúðarinnar greiðir fyrir framkvæmdir fyrir viðgerð á þaki sem búið er að ákveða og farið verður í á þessu ári.
Á fundinum var stjórn einnig falið að fá verð eða verðhugmynd í endurnýjun þakkants. Sjá húsfundargerð 14.03.2024.

Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/11/201117.550.000 kr.22.600.000 kr.136.2 m2165.932 kr.
31/07/200721.080.000 kr.20.100.000 kr.136.2 m2147.577 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1991
Fasteignanúmer
2040099
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.310.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reyrengi 4
Opið hús:11. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Reyrengi 4
Reyrengi 4
112 Reykjavík
97.3 m2
Fjölbýlishús
413
718 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðavík 16
Opið hús:09. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Breiðavík 16
Breiðavík 16
112 Reykjavík
90 m2
Fjölbýlishús
312
777 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Rósarimi 5
Skoða eignina Rósarimi 5
Rósarimi 5
112 Reykjavík
88.7 m2
Fjölbýlishús
312
754 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Veghús 31
Bílskúr
Skoða eignina Veghús 31
Veghús 31
112 Reykjavík
114.5 m2
Fjölbýlishús
412
610 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin