Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2024
Deila eign
Deila

Gullslétta 12

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-162
220 m2
Verð
67.000.000 kr.
Fermetraverð
304.545 kr./m2
Fasteignamat
41.000.000 kr.
Brunabótamat
42.350.000 kr.
Mynd af Bergsveinn Ólafsson
Bergsveinn Ólafsson
fasteignasali
Byggt 2006
Sérinng.
Fasteignanúmer
2302869
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Til sölu um 220 m² snyrtilegt iðnaðar og atvinnuhúsnæði í Gullsléttu 12, Reykjavík. Húsnæðið er að birtuflatarmáli 136,1 m², auk millilofts sem er um 100 m². 
Milliloftið er óskráð.  Ekki vsk. húsnæði.

Um er að ræða húsnæði með góðri lofthæð og innkeyrsluhurð sem er 3,6 metrar á breidd og 4,5 metrar á hæð.  Rýmið skiptist í einn opin sal, salerni og milliloft.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Bergsveinn Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 863-5868, bergsveinn@jofur.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Jofur ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

---------------------------
Kaupandi greiðir stimpilgjald af kaupsamningi, sem er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila af fasteignamati eða samkvæmt annarri upphæð sem sýslumaður ákveður hverju sinni. Greiði kaupandi hluta kaupverðs með láni, þá greiðir hann lánveitanda lántökugjald og skjalagerðarkostnað. Kaupandi greiðir allan kostnað við yfirtöku áhvílandi lána. Kaupandi greiðir þinglýsingu kaupsamnings, afsals og veðskjala og er kostnaður við það kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Kaupandi greiðir umsýslugjald til Jöfurs ehf. að fjárhæð kr. 77.500,- 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/10/201818.150.000 kr.30.500.000 kr.135.1 m2225.758 kr.
01/12/201716.400.000 kr.26.000.000 kr.135.1 m2192.450 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
108
166.1
68,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin