Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2024
Deila eign
Deila

Áarland 0

SumarhúsVesturland/Búðardalur-371
26 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
13.900.000 kr.
Fermetraverð
534.615 kr./m2
Fasteignamat
9.190.000 kr.
Brunabótamat
12.800.000 kr.
Mynd af Árni Björn Erlingsson
Árni Björn Erlingsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 2003
Sérinng.
Fasteignanúmer
2320238
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Rafmagns
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða eignina vel. Húsið er finnskt bjálkahús og ekki byggt samkvæmt
íslenskum staðli, þ.e.a.s ekki með einangrun.
Árni Björn Erlingsson lgf og Fasteignaland kynna eignina Áarland 73, nánar tiltekið eign merkt 010101 , fastanúmer 2320238 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi

Sumarhúsið er finnskt bjálkahús og stendur á fallegri lóð með miklu útsýni, húsið er 26 fm samkv þjóðskrá og stendur á 1000 fm leigulóð, það er svefnloft sem ekki er talið með í fermetratölunni. Húsið stendur á steyptum súlum og þak og gólf eru einangrað, en ekki veggir þar sem þetta er bjálkahús. Það er rafmagn og vatn á staðnum ásamt hitakút.
Nánari lýsing:
Gengið er inn í alrými þar sem stofa borðstofa og eldhús flæðir saman það er viðargólf á öllum bústaðnum, í eldhúsi er vaskur, sambyggð eldavél og ofn. Það er eitt svefnherbergi með glugga og baðherbergi með salerni, vask og sturtuklefa. Það er sólpallur nánast allan hringinn kring um bústaðinn.
Leigulóðin þykir hin fegursta á svæðinu í hinum fagra Villingadal að sögn eiganda og leigan hefur verið ca kr 80.000, á ári.

Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni, en það á ekki við persónulega muni. 
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Árni Björn Erlingsson
Viðskiptafræðingur / Löggiltur fasteigna- og skipasali.
arni@fasteignaland.is
00354-8980508

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache