Fasteignaleitin
Skráð 12. júní 2024
Deila eign
Deila

Sauðholt 3

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
2080000 m2
Verð
30.000.000 kr.
Fermetraverð
14 kr./m2
Fasteignamat
1.075.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Fasteignanúmer
2260993
Húsgerð
Jörð/Lóð
ELKA Guðmunds lgf. hjá TORG fasteignasölu kynnir samtals 212,6 hektara land úr jörðinni Sauðholti í Ásahreppi.
Landið er grasgefið og afmarkað af skurðum og girðingum.
Hægt væri að skipta landinu í smærri hluta en þó ekki minni en 50 hektara spildu.
Verð fyrir 50 hektara væri 30.000.000 kr. -  verð fyrir 100 hektara eða meira (500 þús pr. hektari)
Landið er stutt frá Þjórsá, mikið graslendi sem hentar vel til beitar fyrir hross.
Ríflega klukkustundar akstur frá Reykjavík (um 80 km) og um 20 min frá Selfossi. 
Landið hentar einstaklega vel fyrir hross eða til skógræktar.
Keyrt er að landinu um Kálfholtsveg.  Vatn, ljósleiðari og rafmagn er komið að landamerkjum.  
Við aðkomu að landinu er gott gerði og frábærar reiðleiðir eru allt um kring.

einnig fylgir Sauðholt 4 sem er 4,6 hektara landspilda sem liggur að landinu (sjá hér)

Upplýsingar veitir Elka í síma 863-8813 eða á netfangið elka@fstorg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin