Fasteignaleitin
Skráð 17. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hávegur 34

HæðNorðurland/Siglufjörður-580
123.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
347.368 kr./m2
Fasteignamat
22.800.000 kr.
Brunabótamat
48.000.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130354
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
lélegt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
lélegt
Þak
lélegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
51,63
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Gluggar og hurðar þarfnast endurnýjunnar. Þak og þakkantar þarfnast endurnýjunnar. Skemmd er í parketi í stofu vegna leka vegna geislahitunnar á neðri hæð sem búið er að koma í veg fyrir. Geislahitun sem er í lofti eignarinnar er biluð. 
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hávegur 34, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 213-0354 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hávegur 34 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0354, birt stærð 123.5 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða hæð í tvíbýli með stórkostlegu útsýni í allar áttir. 
Gengið er inn í rúmgott anddyri með fatahengi og skáp. Mikil lofthæð er í anddyri og teppi á gólfi. Tröppur eru flísalagðar upp í alrými eignarinnar dökkar að lit. Flísarnar liggja framm ganginn og inn í eldhús.  Eldhús er með hvítum innréttingum og ljósri borðplötu.  Mikið skápapláss er í eldhúsi og gott rými fyrir borð. Gengið er niður í stofu/borðstofu sem er parketlögð og með útgang út á steyptar suður svalir. Mikið útsýni er úr stofu/borðstofu og mikil lofthæð. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni tvö þeirra með fataskápum. Öll eru þau parketlögð. Baðherbergi er flísalagt á gólfi og hluta vegg með ljósum flísum. Baðkar, vaskur, góltengt klósett og innrétting eru á baðherbergi. Geymsla/herbergi er með sérútgang út á timbur pall í vestur fyrir aftan eign. Þvottahús er inn af geymnslunni með hillum og opnanlegum glugga. Gólf á geymslu og þvottahúsi er steypt og málað. Einnig er op upp á háaloft sem liggur yfir allri eigninni. 
Eignin þarfnast lagfæringar og er aðilum góðfúslega bent á að kynna sér ástand eignarinnar vel fyrir tilboðsgerð. 

Anddyri: teppalagt með skáp og fatahengi. 
Eldhús: er flísalagt með dökkum flísum, hvítri innréttingu með efri og neðri skápum og ljósri borðplötu. Flísar eru á milli skápa. 
Stofa/borðstofa: er parketlögð með dökku parketi og útgang út á suður svalir. Mikil lofthæð er í stofu en hluti af vegg er panellagður. 
Baðherbergi: er flísalagt á gólfi og hluta af vegg. Innrétting er hvít með vask, gólftengt klósett og baðkar með blöndunartækjum. 
Svefnherbergi: eru þrjú, öll parketlögð og tvö með fataskápum. 
Geymsla/herbergi: er með steyptu máluðu gólfi og útgang út á timbur pall. 
Þvottahús: er með steyptu máluðu gólfi og hillum. Op er upp á háaloft sem er yfir allri eigninni. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarvegur 39
Skoða eignina Laugarvegur 39
Laugarvegur 39
580 Siglufjörður
96.1 m2
Fjölbýlishús
413
436 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Hrísalundur 8c
Skoða eignina Hrísalundur 8c
Hrísalundur 8c
600 Akureyri
87.9 m2
Fjölbýlishús
312
465 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Gilsbakkavegur 5
Skoða eignina Gilsbakkavegur 5
Gilsbakkavegur 5
600 Akureyri
92.5 m2
Fjölbýlishús
32
485 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Oddeyrargata 16 Efrihæð
Oddeyrargata 16 Efrihæð
600 Akureyri
107.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
417 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache