Fasteignaleitin
Opið hús:19. mars kl 17:30-18:00
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Miðbraut 9

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
69.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
829.513 kr./m2
Fasteignamat
53.350.000 kr.
Brunabótamat
31.350.000 kr.
Mynd af Sigrún Gréta Helgadóttir
Sigrún Gréta Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2067867
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ofnar, ofnalagnir og neysluvatnið endurnýjað 2022.
Raflagnir
Öryggi í rafmagnstöflu hafa verið endurnýjuð.
Frárennslislagnir
Upprunalegt. Myndað fyrir um 5 árum.
Gluggar / Gler
Rúður og listar verið skipt um einu sinni.
Þak
Þakjárn u.þ.b. 30 ára.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð um aðkomu annarra í húsinu að inntökum heits og kalds vatns, rafmagni og síma.
Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir neðri hæð í fjórbýli að Miðbraut 9 á Seltjarnarnesi. Eignin er á neðri hæð í suðurenda húss og er íbúðarrýmið ekki niðurgrafið. Íbúðin er töluvert mikið endurnýjuð og laus til afhendingar. Íbúðin er tóm og nýmáluð. Garður er gróinn og skartar m.a. fallegu Gullregni. Göngufæri er í sundlaug, íþróttasvæði og leik- og grunnskóla. Einnig er afar stutt út á Gróttu með allri sinni dýrð. 
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 69,8 m2. 


**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !
 
Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af steyptum tröppum. Innan íbúðar er stór flísalögð forstofa. Inn af forstofu er gengið annars vegar inn í íbúð og hins vegar inn í lagnarými/hitakompu fyrir húsið. Í forstofu er rafmagnstafla íbúðar og rafmagnsmælir.
Stofa er björt með gluggum út í garð til vesturs. Parket á gólfi.
Herbergi er inn af stofu. Hvítur þrefaldur fataskápur og snúa gluggar út í garð til vesturs. Parket á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu á tveimur veggjum. Eldavél, helluborð og vifta yfir. Gott veggpláss og rými fyrir eldhúsborð og stóla. Gluggi snýr út í garð til suðurs. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með sturtuklefa, salerni og handlaug. Veggfestur speglaskápur og hvítur háglans skápur. Stæði og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi og opnanlegt fag. Á gólfi eru flísar. 
Garður er fallegur og vel hirtur. Gras, trjágróður og hellulagðar og steyptar stéttar. Fallegt Gullregn er í horni á suðaustur hluta lóðar. Lóðin er eignarlóð og skiptist í tvo sérafnotafleti. Syðri hluti lóðar er sérafnotaflötur þessarar eignar og íbúðar beint fyrir ofan.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 47
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
71.7 m2
Fjölbýlishús
312
808 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Eddufell 6 (501)
Opið hús:17. mars kl 17:15-18:00
Skoða eignina Eddufell 6 (501)
Eddufell 6 (501)
111 Reykjavík
56.7 m2
Fjölbýlishús
211
1021 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 22
Opið hús:19. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Eskihlíð 22
Eskihlíð 22
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
312
936 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flókagata 21
Opið hús:18. mars kl 17:00-17:30
Skoða eignina Flókagata 21
Flókagata 21
105 Reykjavík
71.7 m2
Fjölbýlishús
211
835 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin