ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Bjarkardalur 26B, 260 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 02-01, birt stærð 85.3 fm.Um er að ræða endaíbúð á efri hæð í góðu fjölbýlishúsi í einna mínútna göngufæri frá hinum vinsæla Stapaskóla.Með því að smella á hlekkinn hér að neðan getur þú nálgast söluyfirlit og húsfélagsyfirlýsingu eignarinnar.
Söluyfirlit. Húsfélagsyfirlýsing.** Byggt 2021
** Sérinngangur
** Í göngufæri við Stapaskóla
** Vel skipulögð eign
** 3 svefnherbergi þar sem geymsla er rúmgóð með glugga
** Merkt bílastæði og rafhleðslustöðvar.Nánari upplýsingar veitir/veita:
Halla Vilbergsdóttir Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 7727930, tölvupóstur
halla@allt.isPáll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali sími 5605501 og
pall@allt.isNánari lýsing eignar:Forstofa hefur harðparket á gólfi og fataskáp
Eldhús hefur harðparket á gólfi, fallega eldhús innréttingu þar sem yfirborð efrihurða er melanmine svart, háir skápar og undirborðskápar hvít lakkaðir með svörtum ofaná liggandi höldum. Vegghengdir efri skápar eru með innfræstri LED—Iýsingu undir skápum. Vönduð tæki frá AEG
Stofa: hefur harðparket á gófli, tengist eldhúsi í opnu og björtu rými, útgengt á svalir
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og hluta veggja, fallega baðinnréttingu, spegil með innfræstri lýsingu, upphengt salerni, sturtu klefa, handklæða ofn og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð
Svefnherbergi eru tvö til þrjú með harðparketi á gólfi og fataskáp í báðum herbergjum
Geymsla er inní íbúð með glugga og því möguleiki á að nýta sem þriðja herbergi
Svalir: Eru 18 fm, staðsteypt svalagólf, Svalahandrið er úr galvanhúðuðu prófílstáli. Útiljós og rafmagnstengill á svölum.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Það eru merkt bílastæði og hleðslustöðvar fyrir rafbíla.
Umhverfi: Vinsæl staðsetning í göngufæri við Stapaskóla
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.