Fasteignaleitin
Skráð 24. sept. 2024
Deila eign
Deila

Vesturbrúnir 3

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
91.2 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.000.000 kr.
Fermetraverð
668.860 kr./m2
Fasteignamat
53.050.000 kr.
Brunabótamat
48.250.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2272121
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphafllegar
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir timburgluggar
Þak
Litað bárujárn á þaki ber aðeins á ryðmyndun neðst í þakjárni
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Stór verönd í kringum allt húsið
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Klæðning á húsi er komin á viðhald.  Ryðmundun neðst í þakjárni.  
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu sumarhúsið Vesturbrúnir 3, Grímsnes- og Grafningshreppi.  8.500 fm eignarlóð. Húsið er 91,2 fm.  Timburverönd með heitum potti. Fjögur svefnherbergi. Rafmagnshlið inn í hverfið  Lóðin er kjarri vaxin.  

Nánari lýsing eignarinnar:
Húsið er timburhús sem stendur á steyptum dregurum. Húsið er byggt árið 2004.  Grunnflötur hússins er 80,2 fm auk  efri hæðar 11 fm samtals 91,2 fm.  Grunnflötur efri hæðar er talsvert stærri en skráð fermetrastærð en er undir súð.  Stór timburverönd eru umhverfis allt húsið, grindverk er að framanverðu og skjólveggir að aftanverðu, heitur pottur með loki. Geymsla er sambyggð húsinu. 
Lóðin er kjarri vaxin,  8.500 eignarlóð í skipulögðu sumarhúsahverfi. Stórt bílaplan er við húsið.   Aðkoma að svæðinu er á móts við Hótel Grímsborgir og er veitingastaðurinn þar í göngufæri. Aðgengi að hverfinu er í gegnum rafmagnshlið. Á þaki er litað bárujárn.  Húsið er klætt með kúptri liggjandi klæðningu. Upphitað með hitaveitu, hefðbundir miðstöðvarofnar.  Upptekin panilklædd loft.

Neðri hæð hússins:
Anddyri er flísalagt.   Þar er  góður stigi upp á efri hæð. 
Baðherbergi þar er m.a.  innrétting, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél, upphengt salerni og sturtuklefi.  Veggir eru flísalagðir.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi öll með skápum. 
Eldhús og stofa er opið í eitt þar er upptekið loft.  Eldhúsinnrétting er ljós viðar innrétting. Úr stofu er útgengt á verönd undir þakskyggni.  
Gólf eru parketlögð nema baðherbergi þar sem er dúkur. 
Efri hæð hússins:
Efri hæð er öll parktlögð. 
Komið er upp í hol með handriði.
Svefnherbergi.
Gestasalerni.


Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/05/200919.370.000 kr.22.500.000 kr.91.2 m2246.710 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina KLAUSTURHÓLAR C-GATA
Klausturhólar C-GATA
805 Selfoss
91 m2
Sumarhús
413
658 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Öndverðarnes K7
Öndverðarnes K7
805 Selfoss
95.4 m2
Sumarhús
211
650 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Ofanleitisvegur 15
Ofanleitisvegur 15
900 Vestmannaeyjar
80 m2
Sumarhús
413
736 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Engjagil 3
Skoða eignina Engjagil 3
Engjagil 3
806 Selfoss
97.2 m2
Sumarhús
312
616 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin