Fasteignaleitin
Skráð 19. júlí 2024
Deila eign
Deila

Grenivellir 14-202

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
80.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.500.000 kr.
Fermetraverð
528.607 kr./m2
Fasteignamat
38.400.000 kr.
Brunabótamat
40.600.000 kr.
GA
Gunnar Aðalgeir Arason
Aðstoðarmaður fasteignasala
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2146676
Landnúmer
147923
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gamalt
Raflagnir
Gamalt
Frárennslislagnir
Gamalt
Gluggar / Gler
Síðan 2020
Þak
Gamalt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til norð-vesturs
Lóð
20
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
sjá yfirlýsingu húsfélags
Gallar
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar
Grenivellir 14-202, vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á Eyrinni - stærð 80,4 m²

Eignin skiptist í forstofu/gang, eldhús, baðherbergi, stofu og þrjú svefnherbergi. Þrjár geymslur fylgja íbúðinni. 

Forstofa/gangur er með parketi á gólfi og þar eru fataskápar. Af gangi er farið inn í öll rými íbúðarinnar.
Eldhúsið er með flísum á gólfi og nýlegri innréttingu. Uppþvottavél getur fylgt með við sölu.
Stofan er með parketi á gólfi. Stofu og svefnherbergi á suðurhlið hafa víxlast.
Svefnherbergin eru þrjú talsins, öll með parketi á gólfi og í tveimur þeirra eru fataskápar. Úr hjónaherbergi er útgangur á steyptar austur svalir.
Baðherbergi er með gólfhita og handklæðaofni, baðkari með sturtutækjum og glervæng, vegghengdu wc opnanlegum glugga og góðri innréttingu.
Geymslupláss er gott. Tvær sérgeymslur eru á jarðhæð auk geymslu í risi.
Þvottahús er í sameign á jarðhæð.

Annað
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Eldhús var endurnýjað árið 2015.
- Baðherbergi var endurnýjað 2018.
- Nýir gluggar 2020.
- Nýir rofar og tenglar 2022.
- Fataskápar endurnýjaðir 2022.
- Mjög stutt í skóla, leikskóla og verslun.
- Eignin er í einkasölu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/06/202125.200.000 kr.26.000.000 kr.80.4 m2323.383 kr.
08/11/201111.200.000 kr.12.600.000 kr.80.4 m2156.716 kr.
18/08/201111.200.000 kr.9.700.000 kr.80.4 m2120.646 kr.Nei
06/10/200812.250.000 kr.14.550.000 kr.80.4 m2180.970 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
600
84.1
42,9
610
87.8
43,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Oddeyrargata 32
Skoða eignina Oddeyrargata 32
Oddeyrargata 32
600 Akureyri
84.1 m2
Fjölbýlishús
32
510 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Melgata 4B
Skoða eignina Melgata 4B
Melgata 4B
610 Grenivík
87.8 m2
Fjölbýlishús
312
500 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin