Fasteignaleitin
Skráð 19. sept. 2023
Deila eign
Deila

Austurvegur 26

EinbýlishúsNorðurland/Hrísey-630
154.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
70.000.000 kr.
Fermetraverð
453.074 kr./m2
Fasteignamat
26.650.000 kr.
Brunabótamat
80.700.000 kr.
Byggt 1933
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2156247
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Falleg eign á sjávarlóð á suðurenda Hríseyjar í Eyjafirði.

Eignin skiptist þannig að íbúaðarhúsið er skráð 105,5 m² að stærð, frístundahús eða vinnustofa er skráð 49 m² og geymsla tæpir 40 m². 


Nánari lýsing
Íbúðarhúsið er timburhús á tveimur hæðum byggt árið 1933.  Húsið lítur vel út að utan og hefur verið mikið tekið í gegn á síðustur tveimur áratugum.  
Efri hæð skiptist í forstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu.
Neðri hæð skiptist í borðstofu, þvottarými, eldhús og eitt herbergi.

Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt og þar er snyrtileg innrétting og sturtuhorn, opnanlegur gluggi.
Stofan er með parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú, tvö á efri hæð og eitt á neðri.  Fataskápar eru í öllum herbergjum og parket er á gólfi herbergja efri hæðar og flísar á herbergi neðri hæðar.
Eldhúsið er flísalagt og þar er snyrtileg sérsmíðuð viðarinnrétting með flísum á milli skápa.  Útgangur er út á pall til suðurs úr eldhúsi.
Borðstofan er rúmgóð, flísalögð og með föstum bekkjum við vegg.

Annað
- Gólfhiti er í allri neðri hæðinni.
- Á síðustu 20 árum hefur verið skipt um allar vatns og raflagnir sem og allar innréttingar og gólfefni.
- Þak var yfirfarið árið 2021 m.a. sett á nýtt þakefni.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.

Gestahús / vinnustofa stendur á lóðinni. Timburhús á steyptum grunni sem byggt var árið 2003 sem vinnustofa og sýningarsalur.  Húsið er eitt opið rými með mikilli lofthæð og stórum gluggum til suðurs.  Baðherbergi er í húsinu með sturtu.
Gólf er flotað og málað og skemmtilegt útsýni er úr húsinu. 3ja fasa rafmagn.

Um 40 m² upphituð og einangruð geymsla er svo á lóðinni og þar er steyptur útveggur og steypt flísalagt gólf.  Geymslan er frekar löng og mjó en nýtist núna sem vinnurými, geymsla og líkamsrækt.  Stærð geymslunnar er ekki inní heildarfermetrafjölda eignarinnar.

Lóðin er mjög skemmtileg og allt í kringum húsið eru pallar og þar er m.a. grillhýsi. Garðurinn opinn mót suðri og niður í fjöru en með skjólgirðingar til austurs og vesturs.  Gámur er grafinn undir pallinn og þar er jafnframt ágætt geymslurými.  Gámurinn er einangraður og með rafmagni, um 12 m² að stærð. 
Hér er um að ræða skemmtilega eign í einstakri náttúruperlu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2003
49 m2
Fasteignanúmer
2156247
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
22.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórunnarstræti 110 íbúð 101
Bílskúr
Þórunnarstræti 110 íbúð 101
600 Akureyri
160.4 m2
Fjölbýlishús
514
436 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 57 íbúð 203
Bílastæði
Kjarnagata 57 íbúð 203
600 Akureyri
98.2 m2
Fjölbýlishús
312
722 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 37
Skoða eignina Kjarnagata 37
Kjarnagata 37
600 Akureyri
111.8 m2
Fjölbýlishús
514
625 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnagilsstræti 37 - efri hæð
Hrafnagilsstræti 37 - efri hæð
600 Akureyri
167.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
418 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache