Skráð 9. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Víkurgata 3

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
109.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
526.843 kr./m2
Fasteignamat
37.000.000 kr.
Brunabótamat
59.400.000 kr.
Byggt 1903
Þvottahús
Geymsla 13.9m2
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2116349
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:

Gullfallegt og endurbyggt frístundarhús í Stykkishólmi.
Höfði fasteignasala kynnir Víkurgötu 3 byggt 1903, sem er eitt af eldri húsum Stykkishólms og ber nafnið „Sívertsenshús“
Í húsinu eru munir er fundust við uppgerð þess 2019-2021. Skv. deiliskipulagi er heimilt að byggja 38,4 fm bílskúr, teikningar liggja fyrir ef vill.


Húsið hefur verið gert upp af mikilli vandvirkni að innan sem utan. Að utan hefur húsið verið fært til upprunalegs horfs með að klæða það með liggjandi timburklæðningu eins og húsið var upprunalega klætt með. Gluggar eru jafnframt vandaðir „franskir“ trégluggar sem eru sérpantaðir fyrir húsið. Nýtt þak var sett á húsið ásamt samlitum rennum,  hvítlakkaðir fræstir listar eru á öllum hornum og þakköntum.
Að innan er húsið lagað að nútímanum, með nýjum eða nýlegum innréttingum, gólfefnum, pípulögnum, ofnum, rafmagni. Allt skipulag er lagað að nútímakröfum. Staðsetning er einstaklega góð, útsýni er innan úr húsinu inn á Breiðafjörð og eyjarnar, og er það stórfenglegt.
Miklir og góðir sólpallar eru við húsið þar sem er heitur pottur og útisturta. Og þaðan er enn betra útsýni.

Lýsing
Gengið inn í forstofu með flísum á gólfi og þremur nýjum skápum//baðherbergi með nýrri innréttingu og sturtu// geymsla með hillum// falleg stofa með parketi á gólfi, upprunalegir trébitar í lofti, loftklæðningar nýjar og nýlegar// svefnherbergi með parketi og fallegum nýjum horn-fataskápum//herbergi með sérinngangi út á upphitaða nýja hellulagða stétt, hurðin er klædd af með vindfangi er hefur hurð í garð//svefnherbergi með parketi á gólfi og nýjum glæsilegum horn-fataskápum//skúr er nýr en gamaldags með hellulögðu plani framan við dyr, með hita, innréttingu, frystiskáp, hillum, heitu og köldu vatni og lítilli vaskainnréttingu, allt nýtt. Unnt er að ganga kring um húsið um hlið. Garður er mjög góður, og alveg afgirtur og hentar því mjög vel fyrir gæludýr.

Framan við húsið eru nýjar kóngatröppur með sólríkum sólpalli og setubekk, þar sem er útsýni niður á „plássið“. Aftan við húsið eru ca 80m2 fallegir sólpallar með heitum potti og útisturtu og góðum geymslum. Útsýnispallur. Allar stéttar eru nýjar og hellulagðar, snjóbræðsla er undir öllum hellulögnum kring um hús og framan við geymslu. Úti eru nýjir rafmagnstenglar allt í kring um húsið. Heilsárs hitastýrð bílaþottaaðstaða er við norðurgafl hússins. Gert er ráð fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla framan við hús ofl.ofl.

Húsið er vel uppgert. Mikið verið lagt í endurbyggingu og frágang allan.
Þetta er hús sem hefur þetta fallega útlit sem gömlu uppgerðu húsin í Stykkishólmi eru þekkt fyrir, að innan er hönnunin færð til nútímanota en þó þannig að gamli sjarminn sem húsið hefur nýtur sín fullkomlega.
Toppeign á stórfenglegum stað.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is Gsm 895-3000.-

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2021
13.9 m2
Fasteignanúmer
2392566
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason
Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.
GötuheitiPóstnr.m2Verð
400
147
58
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache