Fasteignaleitin
Skráð 28. júlí 2023
Deila eign
Deila

Vallholt 1

FjölbýlishúsVesturland/Ólafsvík-355
73.4 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
271.117 kr./m2
Fasteignamat
12.800.000 kr.
Brunabótamat
25.100.000 kr.
Byggt 1973
Fasteignanúmer
2103938
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Lóð
12,12
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valhöll fasteignasala Síðumúla 27 sími 5884477 kynnir: Vallholt 1.  Ólafsvík. Íbúðin er á annari hæð og er 73,4 fm. Á hæðinni eru tvær aðrar íbúðir. Íbúðin sem um ræðir er 73,4 og skiptist í þrjú herbergi, eldhús með góðri innréttingu, stofu samliggjandi eldhúsi, gang og baðherbergi með sturtu. Á herbergjum og gangi er parket en á eldhúsi og baði eru flísar. Í íbúðinni eru rafmagnsofnar og úr henni er gott útsýni. Nýstofnað er húsfélag um Vallholt 1. Ásett verð kr: 19,9 millj

Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali á Valhöll fasteignasölu. Sýningu eignar annast Pétur Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík. S: 893-4718 psj@simnet.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/11/20109.720.000 kr.11.900.000 kr.73.4 m2162.125 kr.Nei
29/06/20096.260.000 kr.8.500.000 kr.76.5 m2111.111 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
IG
Ingólfur Geir Gissurarson
GötuheitiPóstnr.m2Verð
400
68
19,9
430
76
19,7

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stórholt 15
Skoða eignina Stórholt 15
Stórholt 15
400 Ísafjörður
68 m2
Fjölbýlishús
211
293 þ.kr./m2
19.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrargata 9
Skoða eignina Eyrargata 9
Eyrargata 9
430 Suðureyri
76 m2
Einbýlishús
211
259 þ.kr./m2
19.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache