Fasteignaleitin
Skráð 7. jan. 2026
Deila eign
Deila

Háhæð 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
164.7 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
149.500.000 kr.
Fermetraverð
907.711 kr./m2
Fasteignamat
130.600.000 kr.
Brunabótamat
95.150.000 kr.
GT
Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteiganasali
Byggt 1992
Þvottahús
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2070315
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega gott og vel skipulagt 164,7 fermetra 5-6 herbergja raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað við óbyggt svæði við Háhæð í Garðabæ.   
Aukin lofthæð er í hluta hússins og útsýni er frá stofum, skála og af verönd út að Bessastöðum og út á sjó.  Eignin er virkilega vel staðsett miðsvæðis og stutt frá stofnbrautum. 
Mögulegt er að útbúa 4. svefnherbergið í sjónvarpsstofu á efri hæð.


Lýsing eignar: 

Forstofa, flísalögð.
Hol, flísalagt og með innbyggðum fataskápum.
Barnaherbergi I, teppalagt og rúmgott.
Eldhús, flísalagt og bjart með góðum glugga, aukinni lofthæð og góðri borðaðstöðu. Falleg hvít + beykiinnrétting með flísum á milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél. 
Þvottaherbergi / búr, inn af eldhúsi, er flísalagt og með góðri innréttingu og vaski.
Samliggjandi stofur, flísalagðar og bjart með aukinni lofthæð og fallegu útsýni.
Sólstofa, sem gengið er í um tvö þrep úr stofum er flísalögð og með gólfhita. Úr sólstofu er útgengi á mjög skjólsæla afgirta hellulagða verönd með einstaklega fallegu útsýni og af verönd er gengið út á tyrfða lóð með trjágróðri.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, innrétting, baðkar og flísalögð sturta.
Hjónaherbergi, rúmgott, teppalagt og með fataskápum.

Gengið er upp á efri hæð hússins um góðan hringstiga úr holi neðri hæðar.

Sjónvarpsstofa, korklögð og mjög rúmgóð með fjórum opnanlegum þakgluggum.  Væri mögulegt að útbúa barnaherbergi í sjónvarpsstofu.
Barnaherbergi II, dúklagt og rúmgott með tveimur opnanlegum þakgluggum, fataskápum og föstum hillum.

Bílskúr, er með rafmótor á hurð, hita og rennandi heitu og köldu vatni. Góð lofthæð er í bílskúr og er lítið milliloft innst í skúrnum. 

Húsið að utan lítur vel út sem og gluggar og þakjárn.
Lóðin er fullfrágengin.  Á framlóð er hellulögð innkeyrsla fyrir tvo bíla og hellulögð stétt með hitalögnum undir. Á baklóð er hellulögð skjólsæl verönd, tyrfð flöt og trjágróður. Baklóðin snýr að nýuppgerðum rólóvelli. 
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á rólegum og grónum stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt frá stofnbrautum. Stutt er í Hofstaðaskóla, F.G., verslun Krónunnar o.fl. 

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut (íb.104) 2
Bílastæði
Opið hús:08. jan. kl 17:00-17:30
Vetrarbraut (íb.104) 2
210 Garðabær
144.3 m2
Fjölbýlishús
423
956 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 13D (413)
Bílastæði
Þorraholt 13D (413)
210 Garðabær
151.3 m2
Fjölbýlishús
322
905 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut íb 104 2
Bílastæði
Opið hús:10. jan. kl 13:00-13:30
Vetrarbraut íb 104 2
210 Garðabær
144.3 m2
Fjölbýlishús
413
956 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósakur 6
Skoða eignina Ljósakur 6
Ljósakur 6
210 Garðabær
169 m2
Fjölbýlishús
323
816 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin