Fasteignaleitin
Skráð 7. des. 2024
Deila eign
Deila

Norðurtún 13

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
246.3 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
300.041 kr./m2
Fasteignamat
48.950.000 kr.
Brunabótamat
103.450.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130817
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurn. að hluta
Raflagnir
Upprunalegar, rafmagnstafla endurn.
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Gluggar upprunal. gler endurn. að hluta
Þak
Þakjárn, þakkantur og rennur endurn.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til austurs
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lausar flísar á útitröppum.  Steypa í bílaplani er orðin léleg.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Norðurtún 13 á Siglufirði.  Húsið var byggt árið 1981 og neðri hæðin steypt og efri hæðin timbur og samtals telur húsið 246,3 m².  Efri hæðin er skráð 122,9 m² og neðri hæðin 123,4 m² og þar af telur bílskúrinn 35,2 m²  Húsið stendur hátt og mikið útsýni er frá húsinu.

Eignin skiptist þannig að á efri hæð er forstofa, mjög rúmgóð stofa og hol, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi auk búrgeymslu og sturturými.  Á neði hæð er forstofa, þvottahús, hol/gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

Forstofur eru tvær í húsinu, ein á hvorri hæð.  Flísar eru á gólfum og á efri hæð eru fataskápar og hengi, og neðri hæð er opið fatahengi.   Flísarlagaðar tröppur eru upp að aðalinngangi og rúmgóður stigapallur og svalir með austurhlið hússins.
Eldhúsið er með flísum á gólfi og ljósri og viðarinnréttingu með flísum á milli skápa.
Stofan er mjög rúmgóð og nýtist sem stofa, borðstofa og sjónvarpshol.  Parket og flísar eru á gólfum og útgangur er úr rýminu til vesturs á sólpall.  Farið er um stiga á milli hæða af holi.
Svefnherbergi eru samtals fimm, þrjú á efri hæð og tvö á neðri hæð.   Parket er á tveimur herbergjum og korkflísar á einu og flísar á báðum herbergjum neðri hæðar.  
Baðherbergin eru tvö og á þeim báðum eru flísar.  Á baðherbergi efri hæðar er baðkar og á neðri hæð er sturta.  Opnanlegir gluggar og handklæðaofnar eru á baðum baðherbergjum og ljósar innréttingar.
Geymsla er á neðri hæð og þar er dúkur á gólfi og gott hillupláss.
Búrgeymslan á efrihæð er flísalögð og þar eru hillur á veggjum.  Opið er úr búrgeymslunni og yfir í sturturýmið . 
Hol og gangur neðri hæðar er með parketi á gólfi.
Þvottahúsið er innaf forstofu neðri hæðar og þar er lakkað gólf og viðarinnrétting, opnanlegur gluggi.
Bílskúrinn er rúmgóður og upphitaður, heitt og kalt vatn og gluggar á norðurhlið.  Framan við bílskúrinn er steypt bílaplan með snjóbræðslu í.
Garðurinn er snyrtilegur, gróður og skjólsæll.  Góður sólpallur er vestan við húsið og þar er heitur pottur.  Bíslag hefur verið byggt við húsið og er hluti þess opinn og hluti lokaður hvar sett hefur verið upp sturta, vaskur og aðstaða fyrir heita pottinn.

Annað
Þakjárn, þakkantur og rennur voru endurnýjaðar 2019
- Drenað var við suður og vesturhlið fyrir um 20 árum.
- Neysluvatnslagnir voru endurnýjaðar fyrir einhverjum árum.
- Ljósleiðari er kominn inn en ótengdur.
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.
- Gólfhiti er svefnherbergjum neðri hæðar 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Smáravegur 6
Bílskúr
Skoða eignina Smáravegur 6
Smáravegur 6
620 Dalvík
202.4 m2
Einbýlishús
614
370 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125
Bílskúr
Þórunnarstræti 125
600 Akureyri
200.8 m2
Hæð
534
368 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin