Skráð 26. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Mánastaðir 2 -LÓÐ

Jörð/LóðSuðurland/Ölfus-816
Verð
22.500.000 kr.
Fasteignamat
5.160.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2505918
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Byr fasteignasala kynnir í einkasölu MÁNASTAÐIR 2, Ölfus. Eignarlóð í nágrenni Hveragerðis. 
Lóðin er gróin og stendur í einungis 1,5 km fjarlægð frá miðbæ Hveragerðis, sunnan Hveragerðis, austan við Þorlákshafnarveg (nr. 38). Lóðin er 5.974,50 m² íbúðarhúsalóð í Ölfusi. 
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2023 er kr. 6.940.000.- 
Sjá í landeignaskrá land númer 228-525 https://geo.skra.is/landeignaskra/228525

Í dag stendur á lóðinni nýlegur vinnuskúr. Rafmagn er í vinnuskúr ásamt vatni og salernisaðstöðu.

Á lóðinni er heimilt að byggja íbúðarhús, bílageymslu og gestahús, samkvæmt deiliskipulagi.  
Heimilt er að byggja allt að 220m² íbúðarhús og bílskúr, sambyggt eða sitt í hvoru lagi. Þá er heimilt að byggja allt að 80 m² gestahús. Heildarbyggingarmagn er allt að 300  m².
Mánastaðir 1 og 2 / Kambastaðir í Sveitarfélaginu Ölfus, deiliskipulag. Deiliskipulag greinagerð sjá hér. 

Að sögn seljanda hefur eftirfarandi verið framkvæmt á lóðinni:
-Búið er að leggja rotþró og samhliða því búið að leggja rafmagn, ljósleiðara og kalt vatn að byggingarreit. Þessar leiðslur liggja hægra megin við innkeyrsluna. Heimtaugaréttur.
-Búið er að leggja innkeyrslu að vinnuskúr, beint ofan á óhreyfðan jarðveg.
-Við uppgröft á lóðinni var komið niður á fast (klöpp) eftir u.þ.b. 70 cm. Fyrir ofan 70 cm er hraun og moldarjarðvegur
-Búið er að gróðursetja nokkur tré og runna á lóðinni.
- Sett verður ný heitavatnslögn í nánustu framtíð þar sem svæðið er allt í uppbyggingu. 

Eignarlóð á svæði sem er í uppbyggingu rétt sunnan við Hveragerði stutt er í alla helstu þjónustu sem og í höfuðborgina. Ýtið hér fyrir staðsetningu. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Snorrastaðir
Skoða eignina Snorrastaðir
Snorrastaðir
840 Laugarvatn
41 m2
Sumarhús
21
561 þ.kr./m2
23.000.000 kr.
Skoða eignina Lambholt 5
Skoða eignina Lambholt 5
Lambholt 5
805 Selfoss
45.9 m2
Sumarhús
312
499 þ.kr./m2
22.900.000 kr.
Skoða eignina Nes
Skoða eignina Nes
Nes
851 Hella
14270.5 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
22.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarey 1
Skoða eignina Brúarey 1
Brúarey 1
805 Selfoss
27.1 m2
Sumarhús
211
808 þ.kr./m2
21.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache