Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2022
Deila eign
Deila

La Finca golfvöllurinn, Algorfa

EinbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
133 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
43.600.000 kr.
Fermetraverð
327.820 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
9000005
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Sólarhús kynna: höfum fengið til sölu glæsileg einbýlishús á einni hæð inn á La Finca golfvellinum í Algorfa.  Um er að ræða alls 11 einbýlishús byggð rétt við golfvöllinn þar er fimm stjörnu hótel með öllum þægindum. Þeir sem eigna eignir á golfsævðinu njóta sérkjara á vallagjöldum. Húsin eru með þremur góðum svefnherberjum, rúmgóð stofa með opnu eldhúsi og glæsilegri innréttingum með öllum tækjum, garðurinn er fullfrágengin á glæsilegan hátt. Gólfhiti á baðherbergjum. 15 mínútna akstur á hinu stóru strönd í Guardamar þar er fjöldi veitingahúsa og kaffihúsa. Gengi € 130.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@solarhus.is
Kíktu á heimasíðu okkar solarhus.is
Höfum selt fasteignir á Spáni frá árinu 2001.
Kostnaður við kaup eignar á Spáni:

10% virðisaukasattur af kaupverði eignar
2,5-3% skáningar- og notarygjald reiknast af kaupverði vegna þinglýsingar afsal
1,5% þinglýsingargjald vegna lána,reiknast af lánsfjárhæð
1% lántökugjald vegna lána, reiknast af lánsfjárhæð
500-900€ kostnaður vegna vatns-og rafmagnsinntaks vegna nýbyggingar.
200-400€ kostnaður við verðmat eignar, ef lán er tekið í banka.
150€ er kostnaður vegna stofnunar á kennitölu á Spáni (NIE númer)
Spánn: La Finca golf, Algrofa
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
KB
Kristinn B. Ragnarsson
viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali / löggiltur leigumiðlari

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Villamartin, Orihuela Costa
Villamartin, Orihuela Costa
Önnur lönd
110 m2
Raðhús
433
386 þ.kr./m2
42.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
100 m2
Raðhús
423
426 þ.kr./m2
42.600.000 kr.
Skoða eignina Skarðsbraut 9
Skoða eignina Skarðsbraut 9
Skarðsbraut 9
300 Akranes
115.1 m2
Fjölbýlishús
413
390 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Grænásbraut 614
Grænásbraut 614
262 Reykjanesbær
142.7 m2
Fjölbýlishús
423
308 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache