Skráð 17. júní 2022
Deila eign
Deila

Maríubakki 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
83.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
635.054 kr./m2
Fasteignamat
35.850.000 kr.
Brunabótamat
33.050.000 kr.
Byggt 1970
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047955
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Þak endurnýjað árið 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
1,78
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Janúar 2022 kom fram leki á baðherbergi sem átti upptök frá íbúð á 2.hæð. Tjónið var metið af tryggingarfélagi og gert við á báðar hæðir af fagmönnum. 
Domusnova fasteingasala og Bergþóra Lárusdóttir lgf. s.8953868 kynna fallega og vel skipulagða 83,3 m2, 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Maríubakka 16.  

***Opið hús í Maríubakka 16, mánudaginn 20. júní, kl. 17:30-18:30***
           ***Eignin verður hvorki sýnd né seld fyrir opið hús***


SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT


Árið 2020 var þak endurnýjað, húsið múrviðgert og málað. Einnig var skipt um glugga og gler þar sem þurfti.

Eignin skiptist í forstofu/hol, stofu/borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Nánari lýsing:

Forstofa/hol: Með ljósum fataskáp og harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Er hlýleg og björt með góðum glugga. Frá stofu er útgengt út á skjólgóðar svalir.
Eldhús: Er með ljósri innréttingu, ljósum flísum milli skápa og gráleitum flísum á gólfi. 
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og harðparket á gólfi.
Barnaherbergi: Með ljósum fataskáp og harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu og flísalagt hólf í gólf með ljósum flísum. 
Þvottahús: Gott þvottahús er inn af eldhúsi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla: 5,1 m2 geymsla er í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign.

Um er að ræða fallega og góða eign í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Bergþóra Lárusdóttir löggiltur fasteignasali / s.8953868 / bergthora@domusnova.is

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. EF ÞÚ ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM HAFÐU SAMBAND HÉR OG FÁÐU FRÍTT VERÐMAT!


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/04/201931.500.000 kr.33.500.000 kr.83.3 m2402.160 kr.
02/07/201518.250.000 kr.22.000.000 kr.83.3 m2264.105 kr.Nei
25/10/200715.010.000 kr.18.100.000 kr.83.3 m2217.286 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Bergþóra Lárusdóttir
Bergþóra Lárusdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurberg 34
3D Sýn
Skoða eignina Austurberg 34
Austurberg 34
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
603 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Rósarimi 6
Skoða eignina Rósarimi 6
Rósarimi 6
112 Reykjavík
71 m2
Fjölbýlishús
211
745 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Austurberg 2
3D Sýn
 27. júní kl 17:00-18:00
Skoða eignina Austurberg 2
Austurberg 2
111 Reykjavík
95.2 m2
Fjölbýlishús
413
577 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Mosarimi 16
 27. júní kl 17:00-17:30
Skoða eignina Mosarimi 16
Mosarimi 16
112 Reykjavík
85 m2
Fjölbýlishús
312
647 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache