Fasteignaleitin
Skráð 12. feb. 2025
Deila eign
Deila

Dalahraun 15

FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
106.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
600.564 kr./m2
Fasteignamat
62.650.000 kr.
Brunabótamat
58.950.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515315
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Rúmgóð og björt 3 herbergja íbúð með fallegu útsýni

* Sérinngangur
* Fallegt Útsýni
* Bjart og opið alrými
* Þriðja svefnherbergi er nú hluti af stofu en auðvelt að breyta til baka

Nánari upplýsingar veita:
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í S: 897-0900 eða audur@palsonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
www.palssonfasteignasala.is

Eignin er skráð samkv. HMS 106,0 fm og þar af er geymsla skráð 6,3 fm.

Nánari lýsing:

Anddyri með fataskáp og parket á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt með borstofu og útgengt á góðar svalir til suðurs með glæsilegu útsýni. Parket á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu, eldunareyju sem er opin inn í stofu, tengi fyrir uppþvottavél og háf yfir eyju.  
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Aukaherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi með fallegri viðar innréttingu, vegghengt salerni, walk in sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn. 
Tenging fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi. 
Geymsla er í sameign á jarðhæð, ásamt sameigninlegri vagna- og hjólageymslu. 

* Þriðja svefnherbergið er hluti af stofu í íbúð núna en auðvelt að breyta til baka

Frágangur á húsi utanhúss
Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með álklæðningu. Þak er viðsnúið þak, steypt með halla með tvöföldu lagi af eldsoðnum tjörutappa. Svala- og stigahandrið eru zinkhúðuð með lóðréttum pílárum. Útiljós og rakaheldur rafmagnstengill eru á svölum. Gluggakerfi íbúða er ál-tré. Svalir og gangar eru steyptir. Snjóbræðsla í gangstétt fyrir framan hús er í hluta gönguleiða sem er hellulögð.
Hönnun, nánar um húsið.
Húsið er hannað af Nordic-Office of Architecture (áður Arkþing ehf) sem er mjög reynslumikil stofa sem hefur hannað mikið af eftirtektarverðum húsum á Íslandi. Verkhof ehf. sér um hönnun burðarvirkis og lagna.
Dalahraun 15 er fimm íbúða tvílyft hús. Á jarðhæð eru tvær íbúðir og hjóla- /vagnageymsla. 
Kambaland er nýtt hverfi í Hveragerði, vestast í Hveragerði upp við Kamba. Í Kambalandi mun rísa leik- grunnskóli í framtíðinni samkvæmt deiliskipulagi. 
Þegar núverandi þjóðvegur verður lagður niður og færður sunnar mun þjóðvegurinn vera nýttur sem tengibraut í Kambalandshverfið. Kambaland stendur ofar en önnur byggð í Hveragerði, þaðan er útsýni að Kömbunum, Hellisheiði, Ölfusi og austur að Ingólfsfjalli. 

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/12/202118.000.000 kr.49.900.000 kr.106.4 m2468.984 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurmörk 26 - 201
Austurmörk 26 - 201
810 Hveragerði
78.5 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 26 - 301
Austurmörk 26 - 301
810 Hveragerði
79.1 m2
Fjölbýlishús
413
795 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 28 - 201
Austurmörk 28 - 201
810 Hveragerði
81 m2
Fjölbýlishús
312
789 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmörk 26
Skoða eignina Austurmörk 26
Austurmörk 26
810 Hveragerði
77.6 m2
Fjölbýlishús
413
811 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin