Fasteignaleitin
Skráð 26. feb. 2024
Deila eign
Deila

Hverfa 7

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
5.900.000 kr.
Fasteignamat
1.710.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Fasteignanúmer
2508679
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Eignarlóð með fallegu útsýni steinsnar frá Geysi í Haukadal að Holtslóð úr landi Neðri -Dals. Lóðin er 7000,5 fm í rólegu sumarhúsahvefi. Fornminjar eru á Hverfu 7 ásamt lítilli manngerðri tjörn sem gerir lóð einstaka á svæðinu. Stór hluti lóðar er þakin kjarri og er svæðið þekkt fyrir veðursæld. Lóð er í nágrenni við margar af helstu náttúruperlum Suðurlands og stutt er inn á hálendi.

Gott aðgengi er að lóðinni, neysluvatn - frárennslislagnir ásamt rafmagni komið að lóðarmörkum. Sameiginleg rotþró er á svæðinu. 
Búið er að gera veg inn á lóð að byggingareit lóðar. Samkvæmt deiliskipulagstillögu má byggja allt að þrjú hús á lóð. Samanlagt byggingarmagn húsa má vera allt að 250fm, þar af má gesthús vera 40fm og geymsla eða smáhýsi 20fm. 

Mjög gott útsýni er að Bjarnarfelli og að Geysisvæði og náttúruperlum.
Afþreying í nágrenni er afar fjölbreytt, flúðasiglingar, hestaleigur, snjósleða og fjórhjólaleigur. Golfvellir og sundlaugar eru einnig í næsta nágrenni. Hverfa 7 er einungis í u.þ.b. þriggja km fjarlægð frá Geysi í Haukadal.

Lóðir á svæðinu munu hafa umgengisrétt og eignarétt 2,5% á um 20ha almennigns- og útvistarsvæði. Svæðið liggur umhverfis skipulagðar lóðir Holtslóðar.

Fornminjar eru á lóð, gamalt fjárhús og hlaða.

Allar upplýsingar veitir Björg Kristín Sigþórsdóttir, bjorgkristin@101.is gsm: 771 -5501 eða Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. kristin@101.is gsm: 820-8101

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furugerði 6
Skoða eignina Furugerði 6
Furugerði 6
805 Selfoss
Jörð/Lóð
5.900.000 kr.
Skoða eignina Hús til flutnings
Hús til flutnings
861 Hvolsvöllur
Sumarhús
5.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunvegur 26
Skoða eignina Hraunvegur 26
Hraunvegur 26
851 Hella
Jörð/Lóð
6.000.000 kr.
Skoða eignina Langhólmi 21
Skoða eignina Langhólmi 21
Langhólmi 21
861 Hvolsvöllur
15825 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
5.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache