Fasteignaleitin
Skráð 4. maí 2023
Deila eign
Deila

Heiðarbraut 1

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
181.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
413.127 kr./m2
Fasteignamat
64.900.000 kr.
Brunabótamat
78.350.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2088549
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
gott
Svalir
Steyptur sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sölumanni fasteignasölunnar Fasteignaland ehf, hefur ekki verið bent á galla af seljanda.
***Eignin er seld með fyrirvara***
Árni Björn Erlingsson lgf og Fasteignaland kynna fallegt raðhús á góðum stað í Reykjanesbæ, innbyggður bílskúr og góður gróinn garður, með verönd, heitum potti og markísu yfir.

Heiðarbraut 1, Reykjanesbæ, nánar tiltekið eign merkt 010101 og bílskúr merktan 020101 , fastanúmer F2088549 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi

Eignin skiptist í forstofur, stofu, eldhús, tvö baðherbergi, 3 svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Birt stærð séreignar samkvæmt
Þjóðskrá Íslands 152,2 m2 og bílskúrinn 29,1 m2, samtals 181,3 m2.

Bókið skoðun á arni@fasteignaland.is

Nánari lýsing eignar
Forstofa:  Með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.
Eldhús:  Með flísum á gólfi með fallegri  innréttingu. Flísar upp í loft á hluta eldhúss, spaneldavél og fallegur háfur yfir.
Stofa/borðstofa: Er rúmgóð og björt með gluggum í suður og útgengt út á stóra verönd og garð.
Hjónaherbergi:  Rúmgott með parketdúk á gólfi með góðum fataskápum.  
Barnaherbergi :  Rúmgott með parketdúk á gólfi og góðu skápaplássi.
Barnarherbergi 2: Með parketdúk á gólfi og skáp
Baðherbergi 1:  Með flísum á gólfum og upp veggi, með snyrtilegri innréttingu og góðri aðgengilegri sturtu. Staðsett á efri hæð.
Baðherbergi 2:  Með flísum á gólfum og upp veggi, á neðri hæð.
Þvottahús/geymsla:  Málað gólf og er innaf eldhúsi.
Bílskúr: Er 29,1 fm með nýlegri bílskúrshurð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Nánari upplýsingar veitir.
Árni Björn Erlingsson Löggiltur fasteigna.
arni@fasteignaland.is
898-0508

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
29.1 m2
Fasteignanúmer
2088549
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Greniteigur 4
Bílskúr
Skoða eignina Greniteigur 4
Greniteigur 4
230 Reykjanesbær
156.5 m2
Einbýlishús
634
498 þ.kr./m2
78.000.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 5
Bílskúr
Skoða eignina Lyngholt 5
Lyngholt 5
230 Reykjanesbær
173.8 m2
Hæð
614
442 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hátún 27
Bílskúr
Skoða eignina Hátún 27
Hátún 27
230 Reykjanesbær
187 m2
Parhús
524
411 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurhóp 1
Bílskúr
 06. júní kl 17:00-18:00
Skoða eignina Norðurhóp 1
Norðurhóp 1
240 Grindavík
123.6 m2
Raðhús
413
582 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache