Fasteignaleitin
Skráð 21. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hulduhóll 61

ParhúsSuðurland/Eyrarbakki-820
140.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
539.829 kr./m2
Fasteignamat
53.950.000 kr.
Brunabótamat
72.100.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2513036
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2021
Raflagnir
2021
Frárennslislagnir
2021
Gluggar / Gler
2021
Þak
2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór sólpallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu Hulduhól 61 sem er nýlegt 4ja herbergja parhús í grónu íbúðahverfi á Eyrarbakka.  Húsið er á einni hæð, klætt að utan með svörtu báruáli og aluzink járn er á þaki. Þakkantur klæddur með hvítri ál-klæðningu.  Húsið er er 140,6 fm að stærð, (íbúð 98,4 fm, bílskúr 42,2 fm samtals 140,6 fm).   Stór sólpallur með skjólgirðingu og heitum potti.  Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar. 

Nánari lýsing:
Húsið telur þrjú svefnherbergi, tvö með fataskápum, andyri með fataskáp, stofu- borðstofu og eldhúsi í opnu rými, gangur, baðherbergi og þvottahúsi en úr því er innangengt út í bílskúr.
Eldhúsinnrétting með miklu skápaplássi. Vönduð heimilistæki, m.a. innbygð uppþvottavél.  Snyrtilegt og rúmgott baðherbergi með "walk inn" sturtu með glervegg, upphengdu wc, handklæðaofni, innréttingu og spegli með lýsingu.  Þvottahús með innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnsluhæð.  Bílskúrsgólf er rúmgóður og geymsluloft yfir hluta hans en í bílskúr er upptekið loft..
Húsið er klætt að utan með svartri báru og aluzink er á þaki.   Gluggar eru vandaðir, ál/tré gluggar.  Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynnt með svæðaskiptum gólfhita.  Lóð er þökulögð og drenmöl í bílaplani.  Mjög stór sólpallur með skjólgirðingu og heitum potti.  Útgengt er út á sólpallinn annarsvegar úr stofu og hinsvegar úr bílskúr.
Virkilega spennandi  eign á fínum stað.  Sorpskýli er staðsett á bílaplani.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/03/202121.450.000 kr.30.000.000 kr.140.6 m2213.371 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2021
42.2 m2
Fasteignanúmer
2513036
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klængsbúð 18
Bílskúr
Skoða eignina Klængsbúð 18
Klængsbúð 18
815 Þorlákshöfn
121.5 m2
Raðhús
313
621 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Finnsbúð 13
Bílskúr
Skoða eignina Finnsbúð 13
Finnsbúð 13
815 Þorlákshöfn
150.8 m2
Raðhús
413
490 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Bleikjulækur 10
Bílskúr
Skoða eignina Bleikjulækur 10
Bleikjulækur 10
800 Selfoss
132.5 m2
Parhús
414
573 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Klængsbúð 20, m suður og vestur lóð
Bílskúr
Klængsbúð 20, m suður og vestur lóð
815 Þorlákshöfn
121.5 m2
Raðhús
313
617 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin