Fasteignaleitin
Skráð 25. maí 2023
Deila eign
Deila

Þingborg 8

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-803
67.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
720.177 kr./m2
Fasteignamat
27.800.000 kr.
Brunabótamat
35.600.000 kr.
Byggt 2002
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2259084
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Sagt í lagi
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir ásamt Guðlaugu Jónu lgf. og Garðari Hólm lgf. frábært 3ja herbergja einbýlishús að Þingborg 8, rétt fyrir utan Selfoss. Um er að ræða 67,9 fm hús á einni hæð með verönd og heitum potti. Húsinu hefur verið vel viðhaldið lítur vel út.  Eignin er skráð sem einbýlishús þannig að það fær alla þjónustu sem slíkt eins og snjómokstur, ljósleiðara og annað.  Hitaveita er í húsinu.  Nýlega er búið að endurnýja eldhús og gólfefni í herberjum og alrými nýlega. 

Nánari lýsing:

Forstofa er með flísaplötum á gólfi og fatahengi. 
Stofa/borðstofa er björt með harðparketi á gólfi, útgengt er á verönd.
Eldhús er með nýlegri innréttingu og harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi er  fataskápum og harðparketi á gólfi.
Aukaherbergi er með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er með góðri innréttingu og sturtu. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi og flísar eru á gólfi.
Geymsla er við inngang í húsið. 

Nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðlaug Jóna lgf. í gegnum gulla@remax.is eða í s. 661-2363
Garðar Hólm lgf. í gegnum gardar@remax.is eða í s. 899-8811

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/03/202221.050.000 kr.35.000.000 kr.67.9 m2515.463 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34B - íb. 409
Eyravegur 34B - íb. 409
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
12
755 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina AKURHÓLAR 4
Skoða eignina AKURHÓLAR 4
Akurhólar 4
800 Selfoss
77.4 m2
Fjölbýlishús
312
643 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34B
 08. júní kl 16:00-16:30
Skoða eignina Eyravegur 34B
Eyravegur 34B
800 Selfoss
78.9 m2
Fjölbýlishús
413
630 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Skoða eignina Kléberg 14, neðri sérhæð
Kléberg 14, neðri sérhæð
815 Þorlákshöfn
83 m2
Hæð
312
565 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache