Fasteignaleitin
Skráð 2. mars 2024
Deila eign
Deila

Klapparstígur 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
73.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
905.277 kr./m2
Fasteignamat
65.350.000 kr.
Brunabótamat
33.800.000 kr.
Mynd af Berglind Hólm Birgisdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2011
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2324356
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Berglind Hólm lgfs og RE/MAX kynna: Góð þriggja herbergja íbúð með sérinngangi á 2.hæð í nýlegu litlu fjölbýlishúsi við Klapparstíg. Íbúðin er skráð 73,9 fm. Gengið er í gengum læst hlið með talnalæsingu inn í sameigninlegan garð þar sem gengið er upp að íbúðunum. Íbúðin skiptist í: forstofu, opið rými með eldhúsi og stofu,  tvö góð svefnherbergi, baðherbergi, sérþvottaherbergi innan íbúðar og geymslu í sameign.  Öll gólf eru flotuð og lökkuð í íbúðinni. Nýverið var garðinum lokað með fallegri viðarskjólgirðingu sem gerir umhverfið í kringum íbúðina en rólegra. 

Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteingasali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is

Nánari lýsing.
Gengið er upp eina hæð um utanáliggjandi stigahús að íbúðinni sem er til vinstri. 
Forstofa: Komið er inn í góða forstofu með fataskáp. Forstofan er opnast inn í alrýmið að hluta.
Eldhús + stofa: Eldhúsið og stofan eru saman í rými. Útgengt er frá rýminu út á góðar austur svalir sem snúa út í garðinn. Eldhúsið er með innréttingu í vinkil með neðri skápum í hnotuútliti og efriskápum rauðum háglans. Stállitur veggháfur er fyrir ofan eldavél. 
Baðherbergi: Baðherbergið er með innréttingu undir fallegum ofanáliggjandi vaski. Sturtuklefi er í horni. Salernið er upphengt með innibyggðum vatnskassa.  
Svefnherbergi x 2: Svefnherbergin eru tvö bæði rúmgóð og annað er með fataskáp.
Þvottaherbergi: Sérþvottaherbergi er innan íbúðar. Tengi fyrir þvottavél og þurkara. Þvottaherbergið nýtist einnis sem viðbótar geymsla. 
Geymsla + Hjóla/Vagnageymsla: Í sameign í kjallara hússins er góð sérgeymsla sem fylgir íbúðinni ásamt sameiginlegri hjóla- og Vagnageymslu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/09/201327.100.000 kr.27.250.000 kr.73.9 m2368.741 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bergstaðastræti 51
Bílskúr
Opið hús:23. apríl kl 17:00-17:30
Bergstaðastræti 51
101 Reykjavík
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
761 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 26
Skoða eignina Mýrargata 26
Mýrargata 26
101 Reykjavík
67.5 m2
Fjölbýlishús
211
961 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 64
Opið hús:21. apríl kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sólvallagata 64
Sólvallagata 64
101 Reykjavík
67.1 m2
Fjölbýlishús
312
967 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 40
Bílskúr
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
82.8 m2
Fjölbýlishús
211
844 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache