Fasteignaleitin
Skráð 12. maí 2023
Deila eign
Deila

Þjórsárgata 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
49.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
843.058 kr./m2
Fasteignamat
29.450.000 kr.
Brunabótamat
19.570.000 kr.
Byggt 1932
Þvottahús
Geymsla 4m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2029161
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi/upprunalegt/þarf að yfirfara
Raflagnir
Í lagi/upprunalegt/þarf að yfirfara
Frárennslislagnir
Í lagi/upprunalegt
Gluggar / Gler
Í lagi þarf að yfirfara /endurnýja að hluta
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Kjallaraíbúð í Litla Skerjafirði, einstök staðsetning í Reykjavík. Rólegt barnvænt hverfi, Vatnsmýrin, miðbær, gönguleiðir og ylströndin í göngufæri. Góð fyrstu kaup.

Gengið er niður steyptar tröppur vestan megin að inngangi íbúðar.
Forstofa með fatahengi.
Eldhús bjart og rúmgott, plastparket á gólfi, hvítlökkuð snyrtileg nýleg innrétting, efri, neðri skápar og skúffur og eldavél. Gluggar á tvo vegu til suðurs að garði og vesturs að nærumhverfi sem gefa góða birtu í rými.
Baðherbergi á vinstri hönd frá forstofu, flísalagt gólf, Innrétting/skápur á gólfi með neðri skápum og skúffum, vaskur á borði skáps og speglaskápur fyrir ofan. Innangengt í flísalagða sturtu, nýleg blöndunartæki. 
Stofa plastparket á gólfi, innbyggður skápur í rými og gluggi er snýr til suðurs að garði.
Svefnherbergi plastparket á gólfi, skápur og hillur.
Geymsla köld er undir útistiga norðan megin við húseign.
Sameiginlegt þvottahús.
Geymsluskúr er á lóð þar sem eign á aðgengi að geymsluplássi að hluta.

Þak endurnýjað 2005.
Gluggar endurnýjaðir að hluta í eign 2014.


Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.500,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1986
4 m2
Fasteignanúmer
2029161
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.520.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 34
 08. júní kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hraunbær 34
Hraunbær 34
110 Reykjavík
59.6 m2
Fjölbýlishús
211
737 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Sæviðarsund 35
Skoða eignina Sæviðarsund 35
Sæviðarsund 35
104 Reykjavík
49 m2
Fjölbýlishús
211
814 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 142
Skoða eignina Laugavegur 142
Laugavegur 142
105 Reykjavík
43.1 m2
Fjölbýlishús
211
926 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 5
 05. júní kl 17:00-17:30
Skoða eignina Kirkjuteigur 5
Kirkjuteigur 5
105 Reykjavík
54 m2
Fjölbýlishús
312
787 þ.kr./m2
42.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache