Fasteignaleitin
Skráð 19. sept. 2023
Deila eign
Deila

Sóltún 20

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
144 m2
2 Herb.
Verð
69.000.000 kr.
Fermetraverð
479.167 kr./m2
Fasteignamat
39.700.000 kr.
Brunabótamat
48.350.000 kr.
Byggt 1983
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2223906
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóð
7,79
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fold fasteignasala kynnir til sölu : Gott skrifstofuhúsnæði á 1.hæð í einstaklega vel staðsettu húsi á rólegum stað í 105 Reykjavík. Næg bílastæði, lóð með miklum möguleikum.

Húsnæðið skiptist í flísalagt anddyri,  vinnusal og tvö rými sem eru aflokuð með glerveggjum og snyrtingu. Húsnæðið er með sérinngangi og er í vesturenda.

Nánari lýsing: Rúmgóður vinnusalur með vönduðu harðparketi.
Tvö afstúkuð rými með glerveggg, eldhúsinnrétting í öðru þeirra.
Flísalögð snyrting og vaskaskápur.
Gott atvinnuhúsnæði á einstaklega rólegum stað í 105. Næg bílastæði. Leigusamningur er á húsnæðinu til 31.8.2024.
Stór lóð sem bíður upp á mikla framtíðarmöguleika. Eignin telst 7,79% af heildareigninni Sóltún 20 og lóð. Frábært fjárfestingartækifæri.


Einnig er mögulegt að leigja 364 fm. lagerrými í kjallara hússins.

Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: ,Viðar 694-1401 ,  Gústaf 895-7205, Hörður s.8995209
www.fold.is
Við erum á Facebook  

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson
Eigandi og framkvæmdastjóri: Viðskiptaf. og lg.f.
GötuheitiPóstnr.m2Verð
101
118.6
72
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache