Fasteignaleitin
Skráð 12. maí 2023
Deila eign
Deila

Skúlagata 40

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
82.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
839.372 kr./m2
Fasteignamat
60.750.000 kr.
Brunabótamat
38.700.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Lyfta
Bílskúr
Fasteignanúmer
2003487
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
10
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Óþekkt
Þak
Óþekkt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Já, með svalalokun
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara, sem eru 60 ára eða eldri og í íbúðum mega ekki aðrir búa en þeir og makar og uppkomin börn þeirra, nema stjórn Félags eldri borgara samþykki undanþágu frá því um stundarsakir, t.d. vegna fjölskylduaðstæðna. Íbúðareiganda er þó heimilt að leigja íbúð sína öðrum félögum í Félagi eldri borgara með sömu skilyrðum og hér greinir á undan.
Katrín Eliza Bernhöft og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX kynna í einkasölu:
SKÚLAGATA 40, 101 REYKJAVÍK. 

Um er að ræða fallega og bjarta 2. herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi fyrir 60 ára og eldri í miðbæ Reykjavíkur.
Eign með fastanúmerið 200-3487 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðaréttindum. 
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 82,8 fm, þar af er 15,0 fm bílastæði í lokuðum bílakjallara. Til viðbótar eru 6,5 fm svalir með svalalokun. 

Húsið er 10. hæða lyftuhúsnæði, húsvörður er í húsinu, bílakjallari og mörg gestastæði fyrir utan.
Í bílakjallara er sameiginleg aðstaða fyrir íbúa til þess að þrífa bíla. Íbúar hafa möguleika á að leigja samkomusal sem er í húsinu gegn hóflegu gjaldi.
Á jarðhæð er sameiginleg líkamsræktaraðstaða með heitum potti og sauna fyrir íbúa.

Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara, sem eru 60 ára eða eldri. Um 3-5 mínútna gangur er frá húsinu að Vitatorgi, félagsheimili Reykjavíkurborgar að Lindargötu 59, en þar er boðið uppá heitan mat í hádeginu og ýmsa aðra þjónustu fyrir eldri borgara, sjá nánar hérna: https://reykjavik.is/lindargata-59

*** ÁHUGASAMIR GETA BÓKAÐ EINKASKOÐUN HJÁ KATRÍNU Í S.699-6617 EÐA Á katrin@remax.is ***

Nánari lýsing:
Forstofa
: Komið er inní forstofu með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa með parketi og útgangi á svalir.
Eldhús: Opið eldhús með innréttingu og parketi á gólfi.
Sjónvarpshol: Á ganginum er sjónvarpshol með parketi á gólfi. 
Hjónaherbergi: Með fataskápum og parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er með innréttingu og sturtu. Veggir og gólf eru flísalögð.
Þvottahús og geymsla: Er innan íbúðar.
Bílastæði í bílakjallara: Stæði merkt nr.50 fylgir eigninni.
Geymsla í sameign: Hægt er að leigja auka geymslu gegn hóflegu gjaldi.

Allar nánari upplýsingar veita: Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali, s.699-6617, katrin@remax.is eða Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali, s: 663-9000, vilhelm@remax.is

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D
3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR

3D myndataka er nýjung á Íslandi og fylgir öllum eignum sem koma í söluferli hjá okkur. Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
EKKI þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D. Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við okkur.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi  er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/09/201940.400.000 kr.39.000.000 kr.82.8 m2471.014 kr.
08/03/201220.400.000 kr.17.500.000 kr.82 m2213.414 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1990
15 m2
Fasteignanúmer
2003487
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
50
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Vilhelm Patrick Bernhöft
Vilhelm Patrick Bernhöft
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurgata 7
 01. júní kl 17:00-17:30
Skoða eignina Suðurgata 7
Suðurgata 7
101 Reykjavík
86.5 m2
Fjölbýlishús
312
843 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 9
Skoða eignina Aðalstræti 9
Aðalstræti 9
101 Reykjavík
77.5 m2
Fjölbýlishús
211
863 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Ránargata 12A
Skoða eignina Ránargata 12A
Ránargata 12A
101 Reykjavík
85 m2
Hæð
312
822 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Skólavörðustígur 6
Skólavörðustígur 6
101 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
32
910 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache