Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2023
Deila eign
Deila

Túngata 10

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
318.2 m2
5 Baðherb.
Verð
130.000.000 kr.
Fermetraverð
408.548 kr./m2
Fasteignamat
67.900.000 kr.
Brunabótamat
98.250.000 kr.
Byggt 1928
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2090960
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Þak
sagt í lagi, aðeins farið að sjá á bílskúr.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar í stofu margir orðnir lélegir, búið er að kaupa nýja glugga að hluta til og verður skipt um fyrir afhendingu.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Frábærlega vel staðsetta eign með mikla möguleika við Túngötu 10, 318,2m2 eign sem stendur á 632 m2 eignarlóð.

Eignin samanstendur af þremur einingum. Þriggja hæða 167,1 m2 einbýlishúsi, 45m2 bílskúr með risþaki og 106,7m2 einbýli á sama fastanúmeri.

Minna einbýlishúsið hefur nýst sem gistiheimili síðastliðin ár með góðum árangri. 
Eignin hefur í heild sinni verið endurnýjuð töluvert. 
Miklir möguleikar, gisting, útleiga sem og að skipta eigninni upp í fleiri fastanúmer.


Nánari lýsing 167,1m2 einbýli:
Anddyri: Góður fataskápur, gengið inn á nýlega uppgert baðherbergi með góðri innréttingu, sturtu og salerni.
Eldhús: Fallega uppgert, hvít innrétting með góðri eldhúseyju, parket á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi
Sjónvarpshol: Parket á gólfi
Ris: 3 svefnherbergi eru í risi
Kjallari: 2 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu ásamt rúmgóðu þvottahúsi, útgengt er á baklóð úr þvottahúsi.
Bílskúr 45m2:
Rúmgóður bílskúr með risþaki, hurð með rafmagni, lítil geymsla innst í bílskúr.
Nánari lýsing 106,7 m2 einbýli:
Samanstendur af forstofu, eldhúsi, góðri stofu, fjórum herbergjum, þremur baðherbergjum þar af tvö með sturtu. 
Hefur nýst sem gistiheimili með góðum árangri.

Frekari upplýsingar veitir
Ásta María lgf. í s.847-5746


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lindt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
   
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1991
106.1 m2
Fasteignanúmer
2090963
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
33.800.000 kr.
Lýsing
Einbýli
Byggt 1987
45 m2
Fasteignanúmer
2224018
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.350.000 kr.
Lýsing
Bílskúr
ÁM
Ásta María Jónasdóttir
GötuheitiPóstnr.m2Verð
245
277
135
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache